Gestalistama?ur Skaftfells, Kristen Mallia (US), bau? nemendum ? 3. bekk Sey?isfjar?arsk?la upp ? stutta listsmi?ju ?ar sem ?au unnu me? lj?s og myrkur og hi? ??treiknanlega me? ?v? a? nota skanna ? mj?g ?hef?bundinn og g?skafullan h?tt.?
Afraskstur smi?junnar ver?ur til s?nis ? h?t??inni List ? lj?si 13.-15. febr?ar, daglega kl. 18:00-22:00, ? glugga verslunarinnar Bl??berg ? Nor?urg?tu 5, sem sn?r a? R?narg?tu.?
Kristen Mallia er listakona sem b?r og starfar ? Boston, Massachusetts. Verk hennar, innsetningar, prent og verk sem b?a yfir t?mabundna umgj?r?, tengjast ?ll ? einhvern h?tt endurtekningu og ferli, og me? ?eim rannsakar h?n hlutverk var?veislu, framkv?mdar og s?fnunar ? hinu hversdagslega l?fi. Kristen notar b??i stafr?nt og hli?r?nt efni til a? rannsaka hvernig vi? leggjum skilning ? ver?m?ti ? tengslum vi? t?ma, minni, s?gu og l?singu/umgj?r? innihalds. Kristen Mallia kennir vi? Boston University og Massachusetts College of Art + Design. H?n dvelur sem gestalistama?ur ? Skaftfelli ? febr?ar og mars 2020.