N? s?ning ? galler?i Vesturveggur ? bistr?i Skaftfells stendur fr? 5. ma?.
(Matter/Efni) er samansafn n?rra verka sem Kirsty Palmer (UK) vann a? ? me?an h?n?dvaldi sem gestalistama?ur ? Skaftfelli fr? febr?ar til ma? 2020 og er vi?brag? vi??umfj?llunarefni sem eru Kirsty hugleikin. ? verkunum sko?ar h?n tilur? mynda ? samhengi vi? mi?il sem er ? st??ugri ?r?un ? verkum hennar sem samanstanda a?allega af sk?lpt?rum og sta?bundnum verkum.
Kirsty Palmer b?r og starfar ? Glasgow. Drifkrafturinn ? verkum hennar byggir oft ? formf?stum n?lgunum;? efni? sj?lft, breytilegt ?stand ?ess og? sj?lft sk?punarferli?. H?n hefur ?huga ? fyrirb?rafr??ilegum m?guleikum ? tengslum vi? hi? efnislega, fornleifafr??i og landslag ? formi minninga. Verk hennar eru oft sett fram eins og sta?bundnir eyjaklasar sem samanstanda af fl?tum, formum og myndum og er ? sj?lfu s?r h?gt a? hugsa s?r ?? sem eins konar minningu; helgu? ?kve?ins ??reifanlegs sv??is, myndar e?a ferlis.
Kirsty ?tskrifa?ist me? MA-gr??u fr? Listah?sk?lanum ? Glasgow 2014 og BA-gr??u 2010. N?justu s?ningar sem Kirsty hefur teki? ??tt ? er m.a. LANDING, Glasgow Project Room, Glasgow (2019); Of A Mountain/Af fjalli, Br??raborg, ?safj?r?ur (2018); Flock & Fold, S?M, Reykjav?k (2018), I S L A N D S, Patriothall Gallery, Edinborg (2017).
Fyrir vinnustofudv?l s?na hlaut Kirsty styrk fr? Creative Scotland Open Project Funding.
Vegna COVID-19 er bistr?i? (og Vesturveggur) ?pi? alla virka daga kl. 12:00-13:00 og 18:00-20:00,?og um helgar kl. 18:00-21:00.