Galler? Vesturveggur, Skaftfell Bistr?, 26. september 29. n?vember, 2020.
My heart’s in the Highlands ??
My heart is not here ??
(Hjarta? mitt er ? h?l?ndunum
Hjarta? mitt er ekki h?r)
Stein?rykksmyndirnar ?tta sem eru til s?nis ? ?essari s?ningu voru ger?ar sumari? 2020 ? graf?k vinnustofunni ? T?kniminjasafni Austurlands ? Sey?isfir?i.?Innbl?stur Piotrs fyrir ?essum teikningum voru skosku h?l?ndin. Ekki steinarnir, sk?in n? vatni? heldur hi? ?hlutbundna samband ? milli ?essara fyrirb?ra og mannsins.?
Stein?rykk er prenta?fer? sem var fundin upp ?ri? 1796 og byggir ? ?v? a? ol?a og vatn blandast ekki saman. Mynd er dregin me? ol?u, stein?rykksvaxlit og bleki ? l?r?ttan og sl?ttan fl?t kalksteins. Myndin er svo prentu? me? stein?rykkpressu. Stein?rykk gerir manni kleift a? endurgera myndina ? st?ru upplagi. Enn fremur eru g??in ? hverju eintaki jafn g?? og sem frummynd v?ri, ? me?an a? upprunalega teikningin ? kalksteininum b?r ekki yfir s?mu eiginleika. Teikningin m?ist af f?nger?u yfirbor?inu.
Piotr Kolakowski er p?lskur listama?ur sem hefur b?i? og starfa? ? Sey?isfir?i s??astli?in ?rj? ?r. Hann ?tskrifa?ist 2015 me? M.A. gr??u ?r graf?k og h?nnunardeild ? Warsaw Academy of Fine Arts, P?llandi, og nam ?ar ??ur ? Royal Academy of Art ? Hag, Hollandi, ?ri? 2014. Piotr hefur s?nt ? N?t?malistasafni Varsj?r, the Centre of Contemporary Arts Torun, Propaganda Gallery og ? Skaftfelli. Hann hlaut n?msstyrk fr? R??uneyti menningarm?la og ?j??legs arflei?ar ? P?llandi ?ri? 2008 og 2013 og var tilnefndur til Hestia Artisitic Journey ver?launin 2015. Fr? 2019 hefur hann veri? nemandi ? Dieter Roth akadem?unni ? ?slandi.