Eins og fram kom ? fj?lmi?lum fyrir stuttu hefur Skaftfell, mi?st?? myndlistar ? Austurlandi, ?tt ? fj?rhags?r?ugleikum og haf?i ?a? ? f?r me? s?r mikla ?vissu um framhald starfseminnar. Eftir gott samtal vi? mennta- og menningarm?lar??herra var? r??uneyti? vi? bei?ni okkar um ney?arfj?rmagn til Skaftfells sem gerir ?a? a? verkum a? vi? getum haldi? starfseminni ?slitinni ?t ?ri?. Vi? erum a? sj?lfs?g?u innilega ?akkl?tar fyrir ?essa a?sto? enda mikilv?gt fyrir stofnun eins og Skaftfell a? geta unni? samfellt a? verkefnum sem vi? h?fum teki? okkur fyrir hendur auk ?ess a? sinna ?r?un framt??arverkefna og stefnu Skaftfells, ekki s?st ? t?mum n?lega sameina?s sveitarf?lags. Vi? erum sannarlega ? t?mam?tum og ?r??andi a? geta teki? ??tt ? samr??um vi? kj?rna fulltr?a um framt?? Skaftfells og annarrar menningarstarfsemi ? landshlutanum sem mikilv?gt er a? hl?a a?.