Opnun 17. j?n?, kl 16:00-18:00 ? s?ningarsalnum Skaftfells
S?ningin stendur til 5. September. Opi? ?ri-sun, kl. 13:00-17:00.
Lei?s?gn og listamannaspjall 19. j?n?, kl. 15:00-16:00 (? ?slensku), og 20. j?n?, kl. 15:00-16:00 (? ensku)
P?tur Kristj?nsson er ekki bara listama?ur. Hann hefur b?i? ? Sey?isfir?i fr? ?v? ? 9. ?ratugnum og st?r?i T?kniminjasafni Austurlands ?anga? til n?veri? og ?tti auk ?ess drj?gan ??tt ? a? koma ? f?t Skaftfelli og Dieter Roth Akadem?unni. Hann hefur ? gegnum t??ina veri? lykilma?ur ? menningarl?fi b?jarins og unni? h?r?um h?ndum a? list sinni og ? sama t?ma skapa? t?kif?ri fyrir a?ra listamenn.?
P?tur vinnur oft me? ?a? sem fellur til ? samf?laginu og endurspeglar ?annig gildismat okkar og fegur?arskyn. Hlutir sem f?lk fleygir e?a gefur upp ? b?tinn og hefur a? ?eirra mati tapa? vir?i og jafnvel notagildi sitt. En ? me?f?rum P?turs er ?eim fundinn n?r ?tgangspunktur og hlutverk. Verk hans bj??a ?annig upp ? a? vi? endurhugsum vi?horf okkar til hluta ? kringum okkur og ?a? er eiginlega ?hj?kv?milegt a? tengja verk P?turs vi? neysluhyggju n?t?mans og vegfer? okkar ? ?eim efnum. En ?hugi P?turs ? hlutum ? ekki s??ur r?tur s?nar a? rekja ? vangaveltum s?num um ?a? hva?an og hvernig ?eir eru sprottnir og m? segja a? ?a? s? ?tgangspunktur P?turs ? ?essari s?ningu. H?r teflir listama?urinn fram hugmyndinni um a? fikti? geti leitt a? ?hugaver?ri og jafnvel ver?m?tri ni?urst??u og stillir ?eim vangaveltum ? samhengi vi? ofurtr? n?t?masamf?lagsins ? uppl?singu, gagnas?fnun og r?khugsun. Sl?k ?hersla getur m?gulega komi? ni?ur ? f?rni okkar, skynjun og sj?lfstrausti sem vi? hlj?tum me? ?v? a? kynnast efninu og f? tilfinningu fyrir ?v? me? fikti og me? ?v? a? pr?fa okkur ?fram ? ?heftu sk?punarfl??i. Myndasagan kemur einnig til s?gunnar ? framsetningu P?turs og er notu? sem eins konar filter ? raunveruleikann og setur okkur ?annig ? stellingar a? taka honum ekki of alvarlega.?
S?ningin Fikt og fr??i ?tti upprunalega a? haldast ? hendur vi? starfslok P?turs vi? T?kniminjasafn Austurlands ? lok ?rsins 2019 en hefur hins vegar ?tt br?s?tta f??ingu b??i vegna heimsfaraldurs og aurskri?u en m?rg eldri verka P?turs voru geymd ? einu h?sanna sem f?ru me? skri?unni 18. desember. Um lei? og vi? syrgjum horfin menningarver?m?ti f?gnum vi? ?v? a? uppspretta sk?punar ? s?r engin takm?rk og n?jar hugmyndir koma ? sta?inn.?
P?tur Kristj?nsson (f. 1952) nam b?fr??i vi? H?la ? Hjaltadal og ?j??fr??i ? Lundi, Sv??j??. Hann er sj?lfmennta?ur ? myndlist en starfa?i lengi me? Dieter Roth og er me?limur Dieter Roth Akadem?unnar. P?tur hefur s?nt reglulega h?r ? landi og ? Evr?pu fr? 1991. P?tur var safnstj?ri T?kniminjasafns Austurlands fr? 1986-2019.
S?ningarstj?rar: Hanna Christel Sigurkarlsd?ttir og Julia Martin
Mynd: P?tur Kristj?nsson