Anna J?l?a Fri?bj?rnsd?ttir og Karlotta Bl?ndal: Sl??

Opnar 25. september kl. 16:00-18:00 ? s?ningarsalnum?

Lei?s?gn fer fram sunnudaginn 26. september kl. 14:00

S?ningin stendur til 21. n?vember 2021. Opnunart?mi m?n-f?s kl. 12-18, lau-sun kl. 16-18.

A?gangur ? gegnum bistr?i? ? fyrstu h??.

 

S?ningin Sl?? er sams?ning myndlistarmannanna ?nnu J?l?u Fri?bj?rnsd?ttur og Karlottu Bl?ndal. Verkin vinna ??r ? sitt hvoru lagi en v?sa b??ar ? fornleifafundinn ? Vestdalshei?i ?ri? 2004 sem samanst?? af mannabeinum, skartgripum og glerperlum og er talinn vera fr? mi?ri t?undu ?ld. Anna J?l?a vinnur einnig me? fjarskiptat?kni sem hefur tengingu vi? t?knis?gu Sey?isfjar?ar.

? verkum ?nnu J?l?u berast ?v?rp ?r fort?? og inn ? n?t?? og milli manns og n?tt?ru. ?eim er ?tla? a? berast ? milli tveggja heima en flakka ? rauninni ? milli ?rav?dda. B??i efnivi?ur og framsetning verka ?nnu J?l?u tvinna saman sta?bundna menningars?gu og heimspekilegar vangaveltur um skilabo? sem fer?ast fram og aftur ? t?ma. Koparpl?tum er ra?a? upp ? Morse-k??a sem stafar fjarskiptamerki? QSB sem er Q-m?l og merkir Are my signals fading (?sl. Hafa merki m?n dofna?). Pl?turnar eru ?urrn?lristur af klettum og fjallshlutum umhverfis Sey?isfj?r?. ? ??ru verki eru perlur ?r?ddar ? koparv?r og stafa or?i? Sl?? ? Morse-k??a. Koparinn hefur ??reifanlegar og hugl?gar tilv?sanir ? bo?skipti og ?j?nar sem eins konar millili?ur ?horfanda og ?r??s vi?takanda. ? ?unnu papp?rstjaldi sem hangir ?r loftinu er setningin Snj?a?i ? logni vi? og vi? ? g?r g?tu? ? papp?rinn me? a?fer? gatabor?anna sem nota?ir voru vi? flutning skeyta ? gamla rits?manum. Skilabo?in er fengin ?r ve?ursk?rslu fr? Sey?isfir?i fr? 1952.?

Verk Karlottu hverfast um fjallkonuna sj?lfa og fundarsta? munanna. H?n kanna?i sta?inn nokkrum sinnum ? sumar og vann ?ar verk undir berum himni ? tilraun til a? fanga umhverfi? og stemninguna ? sv??inu. Vi? t?lkun s?na og skr?setningu vann h?n undir formerkjum og a?fer?afr??i myndlistar en til hli?sj?nar n?tti h?n s?r ranns?knir Rannveigar ??rhallsd?ttur fornleifafr??ings sem skrifa?i um fundinn ? meistararitger? sinni. Skr?setningin af sv??inu er ? formi verka sem eru annars vegar abstrakt og hins vegar rauns?isleg teikning ? anda fer?ab?ka 18. aldar. Form abstrakt verkanna ? striga eru s?tt ? skipulagsteikningu fornleifafr??inganna af sta?num og er ?fer?in fengin me? snerti ?rykki. Litirnir v?sa til hinna marglitu perla sem fundust ?ar. Me? verkinu yfirf?rir Karlotta sta?inn inn ? s?ningarr?mi Skaftfells. Auk ?ess vinnur h?n me? getg?tur um hver fjallkonan og ?rl?g hennar hafi m?gulega veri? og varpar ?annig fram vangaveltum um b??i me?vitu? og ?me?vitu? vi?horf okkar gagnvart t?lkun okkar ? horfnum t?ma.?

?rvinnsla og framsetning ? verkum Karlottu og ?nnu J?l?u opnar ? huglei?ingar um t?ma og r?m sem ??r ?r??a sig ? gegnum og skapa me? ?tkomu sinni vettvang ?ar sem n?t?mi og fort?? m?tast. ? hva?a lei? voru? ?i? og ? hva?a lei? erum vi?? Vi? t?kum vi? endanum ? ?r??inum og lei?um hann ?fram.

Vi? viljum ?akka Rannveigu ??rhallsd?ttur, fornleifafr??ingi, Zuhaitz Akizu, forst??umanni T?kniminjasafns Austurlands, P?tri Kristj?nssyni, fyrrum forst??umanni T?kniminjasafns Austurlands, J?hanni Gr?tari Einarssyni, fyrrum starfsmanni g?mlu rits?mast??varinnar ? Sey?isfir?i, og Ve?urstofu ?slands k?rlega fyrir uppl?singagj?f vi? undirb?ning s?ningarinnar.

 

?a? sem a? vi? h?ldum a? hafi gerst.??

Sl?? / Trace, Skaftfell

Texti eftir Starka? Sigur?arson

Samskipti byrju?u sem einf?ld skilabo?. Brosa, gretta, kinka kolli, hrista haus, h?gri, vinstri, ??, ?g, af, ?. Vi? ?urftum a? vera n?l?gt hvor ??ru; ?g gat sagt eitthva? vi? ?ig og s??an ?? eitthva? vi? mig. Svo f?rum vi? a? ?tf?ra fl?knari bo? og s??an bo? sem n??u yfir okkar l?ngu vegalengdir. En ?? tungum?li? yr?i st?rra og n?kv?mara og samskipti d?pri ?? vitum vi? l?ka a? skilabo?, tungum?l, samskipti eru ?fullkomin, ?lj?s, ?a? er h?gt a? misskilja, t?lka skakkt. Og vitandi ?a? ?? f?rist ?byrg?in fr? tungum?linu til ?eirra sem f?ra skilabo?in ? milli  til ?ess sem sendir ?t skilabo?i? og til ?ess sem tekur vi? ?eim. Eru ?essi skilabo? fyrir mig? Er veri? a? segja m?r ?etta, e?a ?etta? Skil ?g ?etta r?tt? Er ?etta sem ?g fann  l?k, perlur, hn?fur, ? hellissk?ta uppi ? hei?i  a? segja m?r eitthva?? Er ?a? mitt a? svara?

T?minn er alltaf hluti af samskiptabo?um ?llum; samskipti eiga s?r sta? ? gegnum t?ma. T?minn getur l?ka bjaga? skilabo?, sliti? ?au, alveg eins og t?minn getur geymt sl??a og bori? eitthva? ?tr?legt. Svo ?tr?legt stundum a? ekki er auglj?st hva? ?a? er sem vi? sj?um fyrir framan okkur e?a hverju ? um ?a? a? tr?a. ?minning um a? ?a? sem vi? vitum er a? vi? getum ekki vita? allt fyrir v?st. Getum ekki vita? alveg hva? er veri? a? segja okkur. Og vi? ?a? opnast ? eitthva?, allt ver?ur svo sem m?gulegt. Sem er kannski ?gnvekjandi en er l?ka hversdagslegt, venjulegt. ?egar m?guleikarnir eru margir ?? ?urfum vi? a? t?lka og giska. Eins og vi? giskum um ve?ri? e?a ?ttir e?a ?egar vi? skynjum a? ??gnin ? jar?arf?r ???ir eitthva? e?a ? samskiptum vi? einhvern sem ma?ur elskar. ?agnirnar eins mikilv?gar au?vita? og hlj??in e?a hreyfingarnar, ?agnirnar ? morsk??u?u skilabo?i jafnt og p?pin, etc.?

Og ?annig giskum vi? h?r: Hva? v?ri ?g a? gera uppi ? hei?i? Hverju tr?i ?g um framt??ina? Af hverju v?ri ?g me? perlur? Allar ?essar perlur og hn?f? Ung manneskja uppi ? hei?i. A? finna m?r skj?l til ?ess a? deyja e?a til ?ess a? lifa af? R?tt ??ur en ?? hverfur ? 1000 ?r. ?a? finnast ?? ekki allir aftur.

?a? eru endalausar spurningar. Er ?etta um sumar e?a vetur? Ertu lifandi ? ??num eigin f?tum e?a ertu d?inn og einhver heldur ? ??r? Kannski ertu v?lva sem sp?ir fram ? t?mann og s?r? dau?a ?inn fyrir  e?a giskar allavegana til um hann. Kannski ertu ?j?fur sem t?kst perlurnar, hlaupst ? brott, en n??ir ekki n?gu langt. S??ustu or?in? ?g veit ?a? ekki.?

Ef vi? erum a? giska ?? getur allt veri? tungum?l, merking, samskipti. En a? giska er ?a? sem vi? gerum, getum ekki nema. Og jafnvel ?? a? vi? ?myndum okkur a? ?a? sem vi?, me? okkar bestu getu, h?fum giska? ?, a? ?a? sem a? vi? h?ldum a? hafi gerst, s? r?tt, ?? vitum vi? a? ?a? f?st aldrei alveg sta?fest. Vi? eigum eftir a? giska anna? ? dag heldur en ? morgun. ?? ?tt eftir a? giska anna? en ?g. Ef til vill giskum vi? betur ? dag me? ??ruv?si t?lum og ??ruv?si samf?lagi heldur en ?egar l?k e?a leirpottur e?a m?lverk fannst fyrir 100 e?a 1000 ?rum. Og kannski einhvern t?mann munum vi? vita allt um ?etta allt og getum ?tt samskipti ?n efa en ? dag ?urfum vi? enn?? a? elska a? horfa og hugsa og giska.??

Kannski er ?? skilabo?i? h?r, merkingin, a? vi? fundum ?essa manneskju aftur. Kannski v?ri manneskjan ?akkl?t fyrir ?a?. A? ?essi manneskja getur sagt n?na, sj??u ?etta, h?rna, ?a? sem ?g er me?. Perlurnar enn?? fallegar. Sk?ti enn?? skj?l.

 

Anna J?l?a Fri?bj?rnsd?ttir (f. 1973) b?r og starfar ? Reykjav?k. H?n vinnur ?vert ? mi?la og sko?ar mengi? ? milli v?sinda og menningar ? verkum sem taka mi? af samt?ma og s?gulegum m?lefnum. H?n lauk MA gr??u fr? Manchester School of Arts, Manchester Metropolitan University, 2004 og BA Fine Art (Hons) gr??u fr? London Guildhall University 1998. ??ur stunda?i h?n n?m vi? Myndlista og hand??ask?la ?slands 1993-95. Anna J?l?a starfa?i sem verkefna- og s?ningarstj?ri ? i8 galler? 2008-2015 og var me?stofnandi og ritstj?ri myndlistart?maritsins Sj?nauka sem var gefi? ?t ? ?runum 2007-2009. H?n hefur teki? ??tt ? fj?lda sams?ninga og haldi? fj?rar einkas?ningar ? ?slandi en h?n var tilnefnd til ?slensku myndlistarver?launanna 2018 fyrir s?ninguna Erindi ? Hafnarborg.?

Karlotta Bl?ndal?(f. 1973) b?r og starfar ? Reykjav?k. H?n vinnur ? mismunandi mi?lum, allt fr? teikningu, m?lun, ?tg?fu, umhverfisverka og gj?rninga. Verk hennar kanna m?rk og bl?ndun v?dda, ?ess andlega og efnislega, ?ess er tengist skynjunum og ?ess fr??ilega. Oft er ?kve?inn sta?ur vi?fangsefni verkanna, ?au eru gjarnan gj?rningatengd og fela ? s?r ??ttt?ku af einhverju tagi. Karlotta lauk MA gr??u fr? Konsth?gskolan i Malm?, 2002 og BA gr??u fr? Myndlista- og hand??ask?la ?slands, 1997. Auk ?ess a? vera starfandi myndlistarma?ur tekur h?n reglulega ??tt ? listamannareknum verkefnum. H?n hefur b??i ritst?rt og veri? me??tgefandi t?maritsins Sj?nauka (t?marit um myndlist og fr??i) og kemur reglulega a? myndlistarkennslu. H?n er me?limur ? ?verfaglega samstarfinu K?nnunarlei?angurinn ? T?frafjalli?, 2013-2020.?