Johan F Karlsson – Pathway Through A Sunstone / Lei? ? gegnum s?larstein

11. febr?ar  12. mars 2022, ? s?ningarsal Skaftfells

Opnunin fer fram f?studaginn, 11. febr?ar kl. 18:00-20:00 og er hluti af listah?t??inni List ? lj?si. S?ningin ver?ur opin til kl. 22:00 ? 11./12. febr?ar.

Lei?s?gn me? listamanninum f?r fram ? laugardaginn, 12. febr?ar, kl. 15:00 (? ensku).

Opnunart?mi: M?n/fim/f?s 12:00-14:00 og 17:00-20:00; ?ri/mi? 12:00-20:00; lau/sun 17:00-20:00

A?gangur er ?keypis og gengi? ? gegnum bistr?i? ? fyrstu h??.

 

S?ningin Lei??? gegnum s?larstein byggist ? listr?num ranns?knum ? eiginleikum, s?gu og notkun ?slensks silfurbergs, sem er kristall og vel ?ekktur fyrir framlag sitt innan lj?sfr??innar og ? tengslum vi? tilg?tur um notkun hans sem siglingart?ki. Me? verkunum er sett fram tilraunakennd n?lgun vi? vi?fangsefni?; ?au eru innbl?sin af lj?sinu sem er einkennandi fyrir kristallinn og tv?brots-eiginleika hans sem skapar tv?falda mynd, skuggamynd. Skuggamyndin gerir manni kleift a? a? ?mynda s?r a?ra v?dd auk ?ess a? tengja hana hugmyndinni um tv?hyggju og gefur ?annig ? skyn tvenns konar n?rveru e?a tvo sta?i ? sama t?ma. A? vissu leyti getur upplifunin um tv?falda mynd virkja? l?kamsvitund og f?rt manni undirvitund sem tengist veruleika sem er handan t?ma og r?ms og lei?ir mann inn ? a?ra heima. S?ningin getur ?annig ? heild sinni veri? hugsu? sem fer?alag um tv?r samliggjandi lei?ir ?ar sem vi? finnum sameiginleg samb?nd innan hins efnislega og ?efnislega, l?nur og yfirbor?, lj?s og myrkur.?

Johan F Karlsson (SE) dvelur ? gestavinnustofu Skaftfells ? jan?ar og febr?ar 2022 og f?kk til ?ess styrk fr? Norr?nu menningarg?ttinni. Vi? dv?l s?na hefur hann gert tilraunir, ?t fr? listr?nu sj?narmi?i, me? n?tt?rlegu skautunar- og tv?brotseiginleika ?slenska silfurbergsins. Me? s?ningunni og ?framhaldandi ranns?knum er markmi?i? a? draga fram a? m?rgu leyti glata?a ?ekkingu um ?a? hvernig mennirnir hafa sigrast ? umhverfi s?nu, me? ?v? a? nota forna siglingat?kni sem hverfist um r?misskynjun og afst??u gagnvart skilyr?um lj?ss.

? myndlist sinni f?st Johan vi? lj?smyndun, sk?lpt?r- og v?de? innsetningar, r?misinngrip og gj?rninga. Hann vinnur oft? me? r?mistengd verk sem l?ta a? t?ma og r?mi, t.d. skilyr? lj?ss og ?hrif ?ess ? skynjun mannsins ? t?ma og r?m og getu l?kamans til a? ??last skilning gegnum skynjun ? umhverfi??ttum, eins og lj?si, hita og hlj??i. ? list sinn leggur Johan m.a. ?herslu ? hugbo? um n?rveru og skynjun r?mis ? tengslum vi? hvernig vi? sta?setjum okkur. ?etta felur ? s?r ranns?kn ? mismunandi lei?s?gut?kni, ?t?k mannsins vi? a? ??last betri ?ekkingu, s?rstaklega vi? kortager? og k?nnun, og hi? andst??a: a? treysta ? hi? ??ekkta og m?guleika ?ess. Listr?nt s??, er markmi? Johans a? rannsaka a?fer?ir til a? einfalda, s?rstaklega ? tengslum vi? sm?kkun efnis, hverfult e?a ?efnisleg fyrirb?ri eins og lj?s/skugga, og jafnvel ?a? sem g?ti kallast ekkert. ?etta felur oft ? s?r a? skapa landslag ? s?num v??asta skilningi.

Johan F Karlsson (f. 1984) b?r og starfar ? Malm?, Sv??j??. Hann hlaut BA gr??u ? menningu og listum fr? Novia University of Applied Sciences ? Pietarsaari, Finnlandi, og MA gr??u ? lj?smyndun fr? Aalto University ? Helsinki, Finnlandi. Johan hefur s?nt v??a og teki? b??i ??tt ? sams?ningum og einkas?ningum ? Sv??j??, Finnlandi og Sviss, t.d. Gallery CC ? Malm?, Gallery Huuto ? Helsinki, the Photographic Center Peri ? Turku, the Northern Photographic Center ? Oulu og Erfrischungsraum ? Lucerne.

Texti: Johan F Karlsson

S?ningarstj?ri: Julia Martin