Alter/Breyta  Br?k J?nsd?ttir, Hugo Llanes, Joe Keys, N?na ?skarsd?ttir

Alter/Breyta er sams?ning myndlistarmannanna Br?k J?nsd?ttur, Hugo Llanes, Joe Keys og N?nu ?skarsd?ttur. S?ningin opna?i laugardaginn 26. mars og stendur til 22. ma?. S?ningarstj?ri er Hanna Christel Sigurkarlsd?ttir.

Um s?ninguna:

S?ningin Alter / Breyta er sams?ning fj?gurra upprennandi myndlistarmanna sem eiga ?a? sameiginlegt a? hafa tilt?lulega n?lega loki? n?mi vi? myndlistardeild Listah?sk?la ?slands. H?purinn var valinn ? samvinnu me? Bjarka Bragasyni, deildarforseta Myndlistardeildar LH?, og bo?i? a? dvelja ? ?riggja vikna vinnustofudv?l ? Skaftfelli ?ar sem ?au fengu n??i til a? ?r?a till?gur s?nar fyrir s?ninguna. ?au vinna ?ll me? ?l?kar ?herslur en ?? er h?gt a? greina f?nger?an ?r?? sem b?r til ?r??a tengingu ? milli verka ?eirra.

Einhvers konar umbreyting hefur ?tt s?r sta? e?a er ger? a? ?tgangspunkti e?a vi?fangsefni ? s?ningunni. ?l?kum efnivi?i og hugmyndum er hnika? til: H?gl?tt og l?gstemmt ferli?, natnin og endurtekningin sem umbreytir hversdagslegum hlutum ?egar ?eir eru teknir ?r fyrra samhengi og taka ? sig n?ja mynd.

Verki? Fallen, eftir Joe Keys er samansafn sm?ger?ra og litr?kra hluta sem vi? gefum venjulega ekki mikinn gaum. ?eir hafa t?nst og tapa? s?nu upprunalega hlutverki en ? krafti fj?ldans og me? ?v? a? stilla hverjum og einum ?eirra vandlega upp ? sinni hillu, hlj?ta ?eir fyrir viki? ?kve?na upphef?. ?horfandinn er tilneyddur a? beygja sig til a? sko?a ?? betur.

Innsetning og gj?rningur/fyrirlestur Hugos Llanes hverfist um brau? og menningarlegan hverfulleika ?ess. H?r er okkur bo?i? a? skilja p?lit?ska tilveru brau?s allt fr? ?v? a? vera hef?bundin n?ring yfir ? gildishla?na, i?nv?dda v?ru ?ar sem hr?efni? gefur v?sbendingar um samf?lagsst??u okkar. Brau?g?marnir skapa eins konar l?kamlega n?rveru listamannsins og er afur? gj?rnings um lei? og listama?urinn b??ur ?horfendum upp ? sammanlega upplifun me? ?v? a? b?a til sinn eigin brau?g?m sem ver?ur hluti af s?ningunni. Me? sk?lpt?rnum &gives me sleepless nights& er sett fram teiknimyndapers?na sem h?gt er a? skilja sem d?mis?gu um hvernig ?vani og ?r?hyggja mannsins um matv?li er kaff?rt me? kap?tal?skum varningi.

Verk Br?kar J?nsd?ttur, Daphne, hangir t?guglega og fri?s?lt. ?a? er unni? ?t fr? go?s?gunni um umbreytingu Daphnes ? l?rvi?artr? til a? fl?ja ofbeldisfullt ?reiti Apollo. Trj?greinarnar mynda saman sterkbygg?a grind en hafa veri? sviptar s?nu ytra kl??i, berkinum, sem hl?fir tr?nu. Berskjalda?ur innsti kjarninn stendur eftir og ?ar getum vi? spegla? okkur og getum jafnvel skyggnst inn ? ?komna framt??.

Hugmyndin um heilagleika og heimili er tvinna? saman ? innsetningu N?nu ?skarsd?ttur. Fallegir skrautmunir og hlutir sem tengjast handverki og heimili snerta ? listr?nni sk?pun og pers?nulega r?minu en nj?ta ? sama t?ma upphef?ar eins ?kon ? altari. Greinanleg fingraf?r listamannsinns ? leirnum sanna a?komu hennar a? verkinu en helgid?mur v?g?a vatnsins er okkur ?s?nilegur. Hvernig er h?gt a? kalla fram heilagleika?

Texti: Hanna Christel Sigurkarlsd?ttir

?vi?grip:

Br?k J?nsd?ttir er f?dd ?ri? 1996. H?n ?tskrifa?ist me? BA gr??u ?r myndlistardeild Listah?sk?la ?slands ?ri? 2021. Verk hennar taka helst ? sig form v?dj?verks, b?kverks, sk?lpt?rs og gj?rnings, en n?veri? hafa vi?fangsefni hennar sn?i? a? sambandi manneskju vi? n?tt?ru. ? ranns?knum s?num n?lgast h?n kink og bl?ti og sko?ar samband mannf?lks og n?tt?rulegra kerfa ? grundvelli yfirr??a og undirgefni, fantas?u og fem?nisma. Verk hennar samanstanda af ro?andi spennu milli s?rsauka og una?ar, n?tt?rulegra og mannger?ra efna.

Hugo Llanes er f?ddur 1990 ? Xalapa, Veracruz ? Mex?k?. Hann b?r og starfar ? Reykjav?k og ?tskrifa?ist me? MA gr??u ? myndlist fr? Listah?sk?la ?slands ?ri? 2020. Hugo vinnur me? p?lit?ska og f?lagslega bresti og fagurfr??ina sem af ?v? sprettur. Verk hans eru ? formi m?lverka, ?tilegra verka, innsetninga, r?mistengdra verka og sta?bundinna gj?rninga. Me? verkum s?num sko?ar hann f?lagslegar a?st??ur, s.s. flutning f?lks ? milli landa, valdbeitingu og ?hrifa s??n?lendustefnunar ? ?r?un sj?lfsmyndar R?m?nsku Amer?ku, st??u sj?lfst??rar ?j??ar, annarleika og p?lit?ska andspyrnu, auk ?ess sem hann vinnur me? ?ema matar sem ?deilu ? f?lagsleg vandam?l og sko?ar hva?a ???ingu upplifun okkar ? gegnum matarger? hefur. Me? lj??r?nni framsetningu verka sinni s?r hann fram ? m?gulegan vettvang til a? kryfja til mergjar ?essi samofnu fl?knu og krefjandi vi?horf. Hugo ?l?tur a? hi? pers?nulega m?kr?kerfi s? berskjalda? gagnvart hinu hnattr?na og me? framsetningu sinni reynir hann a? hvetja ?horfandann til ??ttt?ku og ?hugunar. www.cargocollective.com/hugollanes

Joe Keys er f?ddur ?ri? 1995 ? Newcastle, Englandi. Hann hefur b?i? og starfa? ? ?slandi s??an 2018 og ?tskrifa?ist ?r myndlistadeild Listah?sk?la ?slands ?ri? 2021. Joe vinnur a?allega me? fundi? efni ? formi sk?lpt?ra og prentverka. Verkin hans endurspegla kerfi ?r daglegu l?fi me? ?urri k?mnig?fu og huglei?ingar um hluti sem vi? vanmetum og l?tum alla jafna framhj? okkur fara. Joe starfar sem umsj?narma?ur prentverkst??is ? Listah?sk?la ?slands og er f?lagi ? samrekna prentverkst??inu Prent & vinir ? Laugardal, Reykjav?k. https://www.joekeys.com/

N?na ?skarsd?ttir er f?dd ?ri? 1986. H?n ?tskrifa?ist me? MA gr??u ? myndlist ?ri? 2020 fr? Listah?sk?la ?slands ?ar sem h?n kl?ra?i einnig BA n?m sitt ? myndlist 2014. N?na vinnur me? sk?lpt?r og innsetningar og verk hennar einkennast af efniskennd sinni. H?n notar efni ? bor? vi? leir, text?l og lj?s sem kallast ? vi? hverfulan efnivi? ? bor? vi? vatn, eld e?a matv?li. N?na vinnur me? ?efnisbundnar hugmyndir, svo sem heilagleika, minningar og sj?lfsmynd, og gerir tilraunir til a? koma ?eim ? efnislega mynd. N?na hefur teki? ??tt ? fj?lda s?ningarverkefna b??i h?rlendis og ? Evr?pu sem og unni? a? listranns?knum s?num ? gegn um vinnustofudvalir og ranns?knarstyrki. https://ninaoskarsdottir.com/