Andreas Senoner  Verk ? papp?r

F?studaginn 29. apr?l kl. 17:00-20:00 ? Her?ubrei?

Veri? hjartanlega velkomin ? pop-up s?ningu me? n?jum verkum ? papp?r eftir myndlistarmanninn Andreas Senoner. L?ttar veitingar ver?a ? bo?i og mun listama?urinn bj??a upp ? stutta kynningu ? list sinni milli kl. 17:30 og 18:00 (? ensku). Allir eru velkomnir.

 

Andreas Senoner (f. 1982 ? Bolzano, ?tal?u) er myndlistama?ur sem b?r og starfar ? Fl?rens ? ?tal?u. Hann hefur dvali? ? gestavinnustofu Skaftfells ? apr?l og n?tt megni? af t?manum til a? teikna, sem a?fer? til a? i?ka sj?nr?na hugsun og leita eftir n?ju umfj?llunarefni og efnivi?.

? sk?lpt?r?skar ranns?knum s?num leggur Andreas ?herslu ? r?? atri?a sem a?alinntak, ?.m.t. umbreytingar, arflei? og lagskiptingu ? t?knr?nan og efnislegan m?ta. ? verkum s?num velur hann og notar s?rst??an efnivi? sem koma a? mestu ?r d?ra- og pl?ntur?kinu – ?.m.t. timbur, fja?rir, sk?fir, vefna?, b?flugnavax – en alltaf me? s?gu sk?punar og ?r?unar ? huga um lei? og hann finnur ?essum ??ttum ?kve?i? gildi. Andreas notar helst timbur sem er mikilv?gur n?tt?rulegur efnivi?ur, sem safnar minningum og leyfir okkur a? lesa ? spor t?mans – fyrir, ? me?an og eftir a? listr?nt ferli? hefur ?tt s?r sta?.

Andreas endurvekur hef?bundi? ferli sk?lpt?rsins undir formerkjum samt?mans og ? grundvelli ?eirra skilabo?a sem hann telur nau?synlegt a? mi?la, me? ?v? a? leita a? tungum?li sem er eing?ngu tengt ??reifanlegri n?tt?ru hins valda efnivi?s og umfj?llunarefnisins sem um r??ir. Hann reynir a? skapa samtal og finna samsv?run me? minningum ?horfandans.