?ri?judaginn 7. mars 2023, kl. 17:00 – 18:00, Skaftfell 3. h??
Vi? bj??um ykkur hjartanlega velkomin ? kynningu ? verkum og huglei?ingum tveggja n?verandi gestalistamanna Skaftfells:
Ji Yoon Jen Chung er su?ur-k?resk listakona og kennari. ? verkum s?num einbl?nir h?n ? ?s?nilegar breytingar sem vi? t?kum alla jafna ekki eftir, ?ykir sj?lfsag?ar og gleymum. Tilraunir hennar til a? var?veita hverful og ?umfl?janleg fyrirb?ri renna oft saman ? verkum hennar. Listr?n i?kun hennar er sprottin upp af breytingum auk ?ess sem h?n s?nir sam?? me? hverfulli n?rveru. Sl?k i?ja tekur t?ma og tekur mi? af missi.
Ji Yoon er me? MFA gr??u fr? Rhode Island School of Design in Digital+Media (2020) og M.Ed gr??u fr? Harvard Graduate School of Education in Learning Design, Innovation, and Technology (2022). H?n starfar n? sem a?j?nkt vi? Seoul Womens University og myndlistakennari vi? Seoul National University Childrens Hospital School. H?n f?kk styrk til gestavinnustofur S?M og Skaftfells fr? Arts Council Korea.
Mar?a Sj?fn Dupuis Laufeyjard?ttir vinnur ? mismunandi mi?la og oft me? n?tt?ruleg fyrirb?ri sem taka ? sig mynd sem innsetningar, ? ?r?v?? form sem sk?lpt?rar, video-innsetningar og teikningu. ? verkum s?num fjallar h?n um fj?l??tta skynjun umhverfisins me? inns?n ? innra og ytra samhengi r?mis og efnis. H?n er a? kanna snertifleti manns og umhverfis ? gagnr?ninn h?tt ? marglaga ?ekkingarsk?pun og sko?ar myndm?li? sem ? stundum veitir n? sj?narhorn.
H?n lauk M.A. gr??u fr? Myndlistardeild Listah?sk?la ?slands ?ri? 2020 og M.A. dipl?ma gr??u ? listkennslufr??um ?ri? 2014 fr? sama sk?la og starfar sem kennari vi? Myndlistarsk?lann ? Reykjav?k. H?n er sem stendur ? vinnustofudv?l ? Skaftfelli ?ar sem h?n er a? kanna sta? og r?mi. Me?al annars vinnur h?n me? sj?inn sem efnivi? ?ar sem leifar af s?ltum sj? ? papp?r skilja eftir sig teikningu ? myndr?n form og r?mi sem myndast me? lj?sbroti hverju sinni ?r umhverfinu.