Laugardaginn 11. mars 2023, 14:00-16:00, Her?ubrei?
? ?essari listasmi?ju munum vi? sko?a lei?ir til a? f?ra minningar yfir ? m?lverk og notum til ?ess s?mu liti og eru ? lj?smynd. Me? ?v? a? draga blek ?r filmunni upplifa ??tttakendur hvernig myndin leysist upp og hverfur samhli?a ?v? sem ?eir skapa s?nar eigin minningar ? m?lverki, sem oft ? t??um er ?l?kt ?v? sem vi? h?fum fanga? ? filmu.
N?mskei?i? er ?keypis, efnivi?ur innifalinn.
Hentar einstaklingum 10 ?ra og eldri, fullor?nir mj?g velkomnir.
Til a? skr? sig ? vinnustofuna:
- Senda t?lvup?st ??skaftfell@skaftfell.is
- Me? skr?ningap?stinum eiga a? fylgja 3-5 lj?smyndir af landslagi, byggingum e?a ??ru ???ingarmiklu vi?fangsefni. Myndirnar ver?a prenta?ar til notkunar ? vinnustofunni.
Ji Yoon Jen Chung er su?ur-k?resk listakona og kennari. ? verkum s?num einbl?nir h?n ? ?s?nilegar breytingar sem vi? t?kum alla jafna ekki eftir, ?ykir sj?lfsag?ar og gleymum. Tilraunir hennar til a? var?veita hverful og ?umfl?janleg fyrirb?ri renna oft saman ? verkum hennar. Listr?n i?kun hennar er sprottin upp af breytingum auk ?ess sem h?n s?nir sam?? me? hverfulli n?rveru. Sl?k i?ja tekur t?ma og tekur mi? af missi.
Ji Yoon er me? MFA gr??u fr? Rhode Island School of Design in Digital+Media (2020) og M.Ed gr??u fr? Harvard Graduate School of Education in Learning Design, Innovation, and Technology (2022). H?n starfar n? sem a?j?nkt vi? Seoul Womens University og myndlistakennari vi? Seoul National University Childrens Hospital School. H?n f?kk styrk til gestavinnustofur S?M og Skaftfells fr? Arts Council Korea.