The Arctic Creatures Revisited

Skaftfell tilkynnir opnun sumars?ningarinnar The Arctic Creatures Revisited, sem ver?ur opin almenningi fr? 6. ma? til 20. ?g?st 2023. ? s?ningunni eru yfir 20 lj?smyndir eftir The Arctic Creatures, samstarfsh?p ?riggja listamanna  myndlistarmannsins Hrafnkels Sigur?ssonar, kvikmyndager?armannsins og leikstj?rans ?skars J?nassonar og leikarans/leikstj?rans Stef?ns J?nssonar.

? l?ngum g?ngufer?um um ?bygg?ir ?slands leika listamennirnir hlutverk ? senum sem ?eir semja og setja ? svi? og eru innbl?snar af fundnum hlutum sem einnig gegna hlutverki leikmuna. Afraksturinn eru lj?smyndir teknar ? ?runum 2012-22, ? senn skoplegar og sorglegar, skringilegar og umhugsunarver?ar, einl?gar en um lei? listilega k?nlegar. Hrafnkell, ?skar og Stef?n eru ?skuvinir sem stigu fyrstu skrefin ? listabrautinni ? Reykjav?k ? bl?maskei?i ?slenska p?nkt?mabilsins upp ?r 1980. Langar g?ngufer?ir ?eirra f?laga um ?slenskar ?bygg?ir og me?fram str?ndum Vest- og Austfjar?a eru ?rlegt athvarf ?eirra fr? borgarl?finu ?ar sem ?eir tengjast n?tt?ru, umhverfi og hver ??rum upp ? n?tt. ?eir f? innbl?stur ? sameiginlegri menningars?gu umhverfisins  ? har?neskjulegu landslagi, ? dul??ugri stemningu kaldtempra?rar sumarbirtu, og ? mannvistarleifum ? ey?ib?lum, b?tshr?jum og rekavi?i  gera s?r mat ?r hinu ?v?nta og n?ta s?r reynslu s?na hver ? s?nu svi?i til a? skapa ?essar uppstilltu svipmyndir.

? heild sinni mynda lj?smyndirnar tengsl ? milli go?sagna og s?gu, b?kmennta og lista, n?tt?ru og menningar, og vekja ?leitnar en ?viljandi spurningar um hvernig ma?urinn upplifi n?tt?runa og hafi ?hrif ? hana ? m?ti.

S?ningin Arctic Creatures ver?ur haldin ? Nordatlantens Brygge, Strandgade 91 ? Kaupmannah?fn, fr? 10. j?n? til 10. September 2023. www.nordatlantens.dk/