Mar?a Sj?fn, AiR ?23: Field notes

Mar?a Sj?fn hefur veri? gestalistama?ur ? vinnustofudv?l ? Skaftfelli undanfarna tvo m?nu?i. H?n hefur veri? a? sko?a sj?vard?rin sem lifa ? fir?inum til a? ??last d?pri skilning ? st??u ?eirra ? l?fr?kinu. H?n hefur me?al annars unni? ?t fr? g?gnum ?r sk?rslunni Ranns?knir ? l?fr?ki Sey?isfjar?ar: [Botnd?r, m?lingar ? seti, fuglar og ??rungar ? fj?ru (Research on the biosphere of Sey?isfj?r?ur). Erl?n E. J?hannsd?ttir, Halld?r Walter Stef?nsson og Cristian Gallo (2018). N?tt?rustofa Austurlands, Neskaupsta?. (https://rafhladan.is/handle/10802/29364)]. Sk?rslan var ger? vegna fyrirhuga?s fiskeldis ? tveimur sv??um ? Sey?isfir?i.

? sk?rslunni kemur fram a? samkv?mt s?num sem tekin voru fr? ?msum st??um ? fir?inum, s?na ?au mikla fj?lbreytni tegunda og undirtegunda, sem og stofn??ttleika ?eirra. Mar?a Sj?fn hefur gert myndir af nokkrum ?essara d?ra  me?al annars af li?f?tlum, lind?rum, samlokum og li?ormum?  til a? vekja athygli ? tilvist ?eirra. ?r?tt fyrir a? ?au s?u ekki alltaf s?nileg eru ?au engu a? s??ur mikilv?g ? l?fr?ki fjar?arins.

Verkefni? sn?r a? grundvallar??ttum ? starfi Mar?u Sjafnar, ?ar sem h?n kannar snertifleti manns og umhverfis ? marglaga ?ekkingarsk?pun og sko?ar myndm?li? sem ? stundum veitir n? sj?narhorn. Fj?r?urinn er vi?kv?mt vistkerfi og ??r ?kvar?anir sem vi? t?kum um innlei?ingu n?rra tegunda ? l?fr?ki hafsins g?tu haft aflei?ingar.

Sey?isfj?r?ur MKV – scale: 1:25000.?Risoprent ? upplagi af 20 (Riso print, of 20) Me?alfj?ldi h?pa/tegunda ? st??vum sem liggja til grundvallar fyrir ?treikninga ? fj?lbreytni botnd?ra ? Sey?isfir?i.?(Average number of groups/species at base stations)

Amphipoda marfl?. Silkiprent ? upplagi af 10 (Silkscreen print, edition of 10)

Cumacea – pungr?kja. ?ting prent ? upplagi af 10 (Etching, edition of 10)

Nemertea – Ranaormar. ?ting prent ? upplagi af 10 (Etching, edition of 10)

Bivalvia – Samlokur. ?ting prent ? upplagi af 10 (Etching, edition of 10)

Blue mussel – bl?skel. Silkiprent ? upplagi af 30 (Silkscreen print, edition of 30