Olivia Louvel er bresk listakona, t?nsk?ld og rannsakandi, f?dd ? Frakklandi. H?n vinnur me? raddir, t?lvuger?a t?nlist og stafr?nar fr?sagnir. Verk hennar eru uppt?kur, gj?rningar, hlj??innsetningar og v?de?list. Vinna hennar byggist ? langvinnum ranns?knum ? r?ddum, sungnum og t?lu?um, og hvernig megi vinna stafr?nt me? ??r til t?nsm??a. H?n er ? doktorsn?mi vi? Brighton-h?sk?la og rannsakar samspil raddar og sk?lpt?rs vi? hlj??- og myndlistadeild sk?lans.
?ri? 2020 endurhlj??setti h?n uppt?ku eftir breska sk?lpt?ristann Barb?ru Hepworth og beitti l?gm?lum sk?lpt?rsins ? r?dd Hepworth til a? stj?rna ?fer? hennar, afhj?pa?i sj?lft raddefni? sem leiddi oft til abstrakt ?tkomu. The Sculptor Speaks var fyrst s?nt ? Resonance Extra ? v???ma ?tg?fu og ? kj?lfari? kom hlj??- og myndr?n innsetning ? The Hepworth Wakefield ?ri? 2021, fyrir s?ninguna Barbara Hepworth: Art & Life. The Sculptor Speaks var tilnefnt til Ivor Novello-ver?launanna ? hlj??listarflokki ? Ivors Composer Awards 2020.?
Me?an ? dv?l Oliviu stendur mun h?n rannsaka Tv?s?ng Lukasar K?hne, hvernig r?ddin virkar sem t?l til a? skynja og upplifa innvi?i sk?lpt?rsins og hvernig h?n virkjar hann. Sk?lpt?r er oft eing?ngu ?litinn vera ?r?v?tt form sem megi ganga ? kringum, ?a? er mj?g sjaldan sem okkur er bo?i? a? ganga inn. ? tilfelli Tv?s?ngs er um a? r??a vissan ??reifanleika sk?lpt?rsins, l?kamar ?eirra sem upplifa hann eiga ? samskiptum vi? hann og skapa heildst??a skynreynslu a? innan fr?, innan ?r sk?lpt?rnum.?
Dv?l Oliviu er styrkt af Henry Moore-sj??num.?