Vi? bj??um Solveigu Thoroddsen hjartanlega velkomna sem gestalistamann Skaftfells ? febr?ar. Solveig ?tskrifa?ist ?r meistaran?mi fr? Listah?sk?la ?slands ?ri? 2015 og hefur veri? virkur listama?ur s??an. H?n vinnur ?vert ? mi?la og helstu vi?fangsefni hennar eru samspil manns og n?tt?ru. Ennfremur eru verk hennar samf?lagsmi?u? me? femin?skum tilv?sunum. ?samt myndlist hennar f?st h?n einnig vi? skrif og hefur gefi? ?t tv?r lj??ab?kur. Um ?essar mundir er h?n a? vinna a? b?k ?ar sem h?n safnar og velur ?slenskar ?j??s?gur ?ar sem kvenpers?nur eru s?guhetjur og endurskrifar ??r ? n?t?ma fr?sagnarst?l. B?kin ver?ur myndskreytt me? verkum hennar en undanfarin ?r hefur h?n unni? me? ?etta ?ema.