?ESSU KALL ER N? LOKI?
Skaftfell Listami?st?? ? Sey?isfir?i b??ur upp ? sj?lfst??ar gestavinnustofur fyrir listamenn. Gestavinnustofan veitir listam?nnum t?kif?ri til a? vinna ? tilt?lulegri einangrun ? sta? sem er einnig heimkynni al?j??legs samf?lags starfandi listamanna. Gestavinnustofan b??ur upp ? r?mi fyrir ?hugun, sk?pun og samvinnu og er tilvalin fyrir listr?nar ranns?knir og tilraunir.
Sey?isfj?r?ur er ? senn afskekktur og tengdur; hann hefur einu ferjutengingu til meginlands Evr?pu en eina tenging b?jarins vi? n?sta b? og hringveginn er Fjar?arhei?i sem oft er ?f?r ? veturna. ?etta skapar s?rstaka tv?skiptingu einangrunar og tengsla.
Fyrir hverja: Listamenn sem starfa ? ?llum mi?lum. Einstaklingar e?a h?par – allt a? ?r?r listamenn geta s?tt um saman sem h?pur.
Gisting og vinnur?mi: Listamennirnir dvelja ? tveimur h?sum ? b?num ? g?nguf?ri fr? Listami?st?? Skaftfells. Hvert h?s b??ur upp ? s?rherbergi og a?st??u fyrir eldamennsku og sameiginlega stofu og vinnur?mi. Hver r?mar 1-3 listamenn ? einu. Ein ?b??anna er sta?sett fyrir ofan n?stofna?a samvinnulistaverkst??i Prentverks Sey?isfjar?ar og hin er sta?stett ? ?ri?ju h?? Skaftfells, fyrir ofan s?ningarsalinn.
Auk vinnua?st??u ? ?b??um b??ur Skaftfell listam?nnum upp ? a? vinna ? prentverkst??inu Prentverk Sey?isfj?r?ur sem Skaftfell er hluti af. Verkst??i? b??ur upp ? faglega prentunara?st??u me? pl?ssi og b?na?i fyrir intaglio (l?n?skur?, tr?skur?, ?tingu), letterpress og ?msa handprentt?kni. Fyrir vi?b?targjald hafa listamenn einnig m?guleika ? a? vinna ? netager?inni, sameiginlegu vinnustofur?mi sem h?sir vinnustofur LungA sk?lans auk nokkurra listamanna ? sta?num.
Samf?lags??tttaka: Listamenn hafa t?kif?ri til a? kynna verk s?n ? opinni vinnustofu, listamannaspjalli e?a halda n?mskei?. Vi? hvetjum og a?sto?um listamenn til a? taka ??tt og kynna verk s?n fyrir samf?laginu.
Lengd: 6 e?a 12 vikur
T?mabil:
Febr?ar – J?n?
Kostna?ur: Gestavinnustofugjald, fer?akostna?ur, verkefnakostna?ur, og m?lt??ir grei?ast af listamanninum. Innifali? ? gjaldinu er a?gangur a? prentverkst??i og stu?ningur fr? starfsf?lki Skaftfells.
6 vikna gestavinnustofa fyrir einstakling ? sameiginlegu h?sn??i og vinnua?st??u me? s?rherbergi 130.000 kr.?
6 vikna gestavinnustofa fyrir h?pa allt a? 3 listamenn sem deila h?sn??i og vinnua?st??u me? s?rherbergjum 180.000 kr
6 vikna gestavinnustofa fyrir einstakling ? s?r h?sn??i, tilvali? fyrir fj?lskyldur t.d. 180.000 kr.
12 vikna gestavinnustofa fyrir einstakling ? sameiginlegu h?sn??i og vinnua?st??u me? s?rherbergi 240.000 kr.?
12 vikna gestavinnustofa fyrir h?pa allt a? 3 listamenn sem deila h?sn??i og vinnua?st??u me? s?rherbergjum 320.000 kr
12 vikna gestavinnustofa fyrir einstakling ? s?r h?sn??i, tilvali? fyrir fj?lskyldur t.d. 320.000 kr.
Ums?narferli:
Ums?knirnar ver?a sko?a?ar af nefnd sem samanstendur af tvem listam?nnum auk forst??umanns Skaftfells og umsj?narmanni gestavinnustofu.
Vi?mi?: listr?nt gildi; sta?bundi? samhlj?mur og m?guleg samvirkni vi? samhengi Skaftfells; hagkv?mni vinnutill?gunnar; h?fni ums?kjanda til a? starfa sj?lfst?tt ? faglegum vettvangi. Til a? tryggja jafnr??i vi? val okkar ? listaf?lki, leggjum vi? ?herslu ? ??ttt?ku ? grundvelli kyn??ttar, kyns og sj?lfsmyndar.
Fyrir frekari uppl?singar hafi? samband vi? residency@skaftfell.is