Articles by: Hanna Christel

Myndlistardeild og Skaftfell kalla eftir umsóknum: gestavinnustofa og sýningartækifæri

Myndlistardeild og Skaftfell kalla eftir umsóknum: gestavinnustofa og sýningartækifæri

KALLAÐ EFTIR UMSÓKNUM: SÝNINGARTÆKIFÆRI FYRIR MYNDLISTARMENN ÚTSKRIFAÐA FRÁ MYNDLISTARDEILD LHÍ Á TÍMABILINU 2017-2021 Skaftfell og myndlistardeild Listaháskóla Íslands hafa átt í samstarfi um árabil. Vegna sérstakra aðstæðna hafa báðir aðilar ákveðið að bjóða myndlistarmönnum sem útskrifuðust frá myndlistardeild á árunum 2017-2021 að sækja um afnot af gestavinnustofu Skaftfells á tímabilinu 1. – 28. mars nk. Og samhliða því sýningarrými Skaftfells með sýningu sem standa myndi yfir á tímabilinu 26. mars – 22. maí nk. Hægt er að senda inn tillögu sem einstaklingur, að verkefni/vinnuferli sem myndi leiða af sér verk á samsýningu en einnig má senda inn tillögu fyrir hönd […]

Read More

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Auglýst eftir forstöðumanni

Skaftfell, myndlistarmiðstöð Austurlands, auglýsir eftir einbeittum, sjálfstæðum og drífandi forstöðumann með brennandi áhuga á myndlist.  Skaftfell er ein af elstu og öflugustu stofnunum um nútímamyndlist á landsbyggðinni. Starfsemi Skaftfells er tileinkuð miðlun, viðgangi og framþróun myndlistar á Austurlandi og er þeim markmiðum framfylgt með öflugri og faglegri sýningardagskrá, rekstri gestavinnustofa og fræðslu fyrir börn og fullorðna í landsfjórðungnum.  Starfið felur í sér yfirumsjón með sýningardagskrá, almenna stjórnun, daglegan rekstur og ábyrgð á starfsemi miðstöðvarinnar. Nauðsynlegt er að nýr forstöðumaður hafi búsetu á Seyðisfirði. Hæfniskröfur:  Góð fagþekking á innlendum sem erlendum myndlistarheimi Reynsla á sviði menningarstjórnunar  Þekking og reynsla af menningarmálum […]

Read More