Articles by: Þórunn

Listaháskólanemar mættir á svæðið

Listaháskólanemar mættir á svæðið

Hið árlega Listaháskóla-námskeið, í samvinnu við Dieter Roth Akademíuna og Tækniminjasafnið, hófst í dag. Nemendur eru alls 14 og mun ferlið enda á sýningu í Skaftfelli, sem opnar 25. febrúar. Á fyrsti deginum var rölt um svæðið með Pétri Kristjánssyni og fengu nemendur kynningu á Tækniminjasafninu. Nemendur ásamt Pétri Kristjánssyni í bæjarferð. Pétur leiddi nemendur í gegnum Tækniminjasafnið. Þar var nóg að skoða.

Kynning á myndbandsverkum

Kynning á myndbandsverkum

Á föstudaginn kl. 17 -18 mun Marcellvs L. sýna brot úr myndbandsverkum sínum í aðalsal Skaftfells. Marcellvs L. hefur verið gestalistamaður Skaftfells í janúar. The work of Marcellvs L. consists of recording encounters using a camera and a microphone. It might possibly give the impression of a chance meeting, or of a quest for something during which something else is found, but ultimately what he represent is always mediated, something that is made. He try to linger in an ambivalent place, one where there is a conjunction of attention, trust, detachment. Allir velkomnir. Sjá nánar: http://www.caosmos.org/