Helgarnámskeið 8.-9. febrúar EÐA 22.-23. febrúar Laugardagur: kl. 10:00-13:00/Hlé/ kl. 14:00-16:00 Almenn kynning á prentaðferðinni og léttar æfingar. Sunnudagur: kl. 10:00-13:00 Unnið áfram með eigin […]
Fræðsla
Zdenka Brungot Svíteková – Ferðast á milli laga
Danssmiðja og líkamsvinna „Eðli okkar er eins og landslag, sífellt að ummyndast um leið og það leitast eftir samfellu og endingu.“ Bonnie Bainbridge Cohen Zdenka […]
Ritsmiðja – Skapandi skrif #2
Vegna fjölda áskoranna hefur verið ákveðið að endurtaka ritsmiðjuna Skapandi skrif undir handleiðslu Nönnu Vibe Spejlborg Juelsbo, rithöfund, blaðamann og ritstjóra, en smiðjan er haldin […]
Skapandi skrif ritsmiðja, fyrir 18 ára og eldri
Skaftfell í samstarfi við Bókasafn Seyðisfjarðar kynnir ritsmiðju um skapandi skrif. Leiðbeinandi er Nanna Vibe Spejlborg Juelsbo rithöfundur, blaðamaður og ritstjóri. Nanna hefur rekið Útvarp […]
Nína og Gunnlaugur – Alls konar landslag
Útgangspunktur verkefnisins er sýning á verkum Nínu Tryggvadóttur (1913-1968) og Gunnlaugs Schevings (1904-1972) sem ber heitið Alls konar landslag. Nemendum í 5.-7. bekk víðsvegar af […]
Ný barnamenningarhátíð – BRAS
Haldin verður barnamenningarhátíð í fyrsta skipti á Austurlandi núna í september. Hátíðin hefur fengið nafnið BRAS og mun fara fram í menningarmiðstöðvunum á Austurlandi. Samband […]
Sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 6-10 ára
Skaftfell býður upp á skapandi sumarnámskeið í júní og ágúst. 18.-29. júní fyrir börn fædd 2008-2011 Námskeiðsgjald: 13.000 (20% systkinaafsláttur) 13.-17. ágúst fyrir börn fædd […]
Teikninámskeið fyrir 12 ára og eldri – Vorönn
Námskeiðið er í boði fyrir 12 ára og eldri, líka fullorðna. Áhersla verður lögð á að kynna og þjálfa mismunandi tækni og teiknistíla. Æfingarnar fela […]
Gestalistamaður Skaftfells kynnir verk sín fyrir nemendum ME
Á dögunum heimsótti bandaríska listakonan Jessica MacMillan nemendur í Menntaskólanum á Egilsstöðum og kynnti fyrir þeim verk sín. Jessica dvaldi í Skaftfelli í tvo mánuði […]
Teikninámskeið, fyrir 12 ára og eldri
Í byrjun nóvember hefst 5 vikna teikninámskeið fyrir áhugasama og forvitna teiknara. Námskeiðið er í boði fyrir 12 ára og eldri, líka fullorðna. Áhersla verður […]