Gestalistakona Skaftfells í maí, Bjargey Ólafsdóttir, sýnir ljósmyndaseríu sem hún nefnir Tíra, í sýningarsalnum 2. hæð. Sýningin stendur til 30. maí. Aðgengt er í gegnum […]
Fréttir
Call for Applications from Iceland-based artists: Wanderlust thematic residency, August 2020
Skaftfell is inviting applications from Iceland-based artists to join its „Wanderlust“ thematic residency from 6th to 26th August 2020 in Seyðisfjörður, East Iceland. This program […]
(Matter/Efni) – Kirsty Palmer í galleríi Vesturveggur
Ný sýning í galleríi Vesturveggur í bistrói Skaftfells stendur frá 5. maí. (Matter/Efni) er samansafn nýrra verka sem Kirsty Palmer (UK) vann að á meðan […]
Staður til að vera á – Gudrun Westerlund
Sænska listakonan, Gudrun Westerlund, sem dvelur nú um þessar mundir í gestavinnustofu Skaftfells kynnir nýjustu verk sín með pop-up vídeó sýningu og listamannaspjalli í sýningarsal Skaftfells sem er annars […]
Teikningar og tjáning í samkomubanni
Í gegnum tíðina hefur gestum Bistrósins í Skaftfelli staðið til boða að setja niður hugmyndir sínar og hugsanir á A4 blað með teikningum og textum […]
Skaftfell og COVID-19
Vegna núverandi aðstæðna í tengslum við Coronavírusinn (COVID-19) hefur Skaftfell ákveðið að fresta fyrirhuguðu sýningarhaldi um sinn. Við vonum að allir séu heilir heilsu og […]
STAÐUR_
STAÐUR_ er þriggja daga sýning í sýningarsal Skaftfells á verkum eftir Julian Harold (FR), Hyun Ah Kwon (KR), Kristen Mallia (US) og Kirsty Palmer (UK) […]
Gestalistamaður Skaftfells og nemendur Seyðisfjarðarskóla taka þátt í List í ljósi 2020
Gestalistamaður Skaftfells, Kristen Mallia (US), bauð nemendum í 3. bekk Seyðisfjarðarskóla upp á stutta listsmiðju þar sem þau unnu með ljós og myrkur og hið […]
Hyun Ah Kwon – Innsýn. List í Ljósi 2020
List í Ljósi hátið, Seyðisfirði, 13.-15. feb 2020, daglega kl 18:00-22:00. Hyun Ah Kwon (f. 1991) er myndlistarkona frá Seoul, Suður-Kóreu, sem vinnur m.a. með hljóð […]
Pressa
17.01.-01.03. 2020 Sýningin er afrakstur prentvinnustofu sem hófst 6. janúar 2020 og er haldin af Listaháskóla Íslands í samvinnu með Skaftfelli, FOSS editions og Tækniminjasafni […]