Fréttir

Heimsóknir í Geirahús

Núna stendur yfir unaðsleg sýning á verkum alþýðulistamannsins Ásgeirs Emilssonar. Skaftfell hefur rekið lítið safn um hann allt frá því hann lést árið 1999. Geirahús […]

Read More

Nýtt ár 2010

Þá er hafið nýtt starfsár í Skaftfelli. Hér ríkir gleðin ein og dagskrá ársins ástæða tilhlökkunar. Skaftfell mun á árinu auka enn við hlutverk sitt […]

Read More

Dagskrá haustsins er komin á netið

Haustdagskrá Skaftfells 2009 26. september Opnun á sýningu Ólafs Þórðarsonar. Vesturveggurinn. Opnun á sýningu á myndverkum úr steinum úr náttúru Íslands eftir Ingvald Röngnvaldsson. Bókabúðin […]

Read More