Fréttir

Andreas Senoner – Verk á pappír

Andreas Senoner – Verk á pappír

Föstudaginn 29. apríl kl. 17:00-20:00 í Herðubreið Verið hjartanlega velkomin á pop-up sýningu með nýjum verkum á pappír eftir myndlistarmanninn Andreas Senoner. Léttar veitingar verða í boði og mun listamaðurinn bjóða upp á stutta kynningu á list sinni milli kl. 17:30 og 18:00 (á ensku). Allir eru velkomnir.   Andreas Senoner (f. 1982 í Bolzano, Ítalíu) er myndlistamaður sem býr og starfar í Flórens á Ítalíu. Hann hefur dvalið í gestavinnustofu Skaftfells í apríl og nýtt megnið af tímanum til að teikna, sem aðferð til að iðka sjónræna hugsun og leita eftir nýju umfjöllunarefni og efnivið. Í skúlptúrískar rannsóknum sínum […]

Read More

NAARCA: Open Call for a Podcast Producer

NAARCA: Open Call for a Podcast Producer

NAARCA, the Nordic Alliance of Artists’ Residencies on Climate Action, of which Skaftfell is a member, are pleased to announce an open call for a freelance Podcast Producer. We are seeking an experienced, enthusiastic producer to create a new conversational/interview podcast series of eight episodes to be published over two years. The series will discuss the climate crisis and its effects on the Nordic region and the matrix of sustainability –ecological, social, mental and financial. Guest speakers will come from Nordic Countries and Scotland and represent different scientific, artistic, activist and indigenous knowledge. Applications will be accepted on a rolling basis and […]

Read More