Fimmtudaginn 21. mars, kl. 19:00 – 22:00, kaffishúsið/gallerí í Herðubreið Sidsel Carré (DK) mun sýna ný málverk og verk í vinnslu sem hún hefur unnið […]
Gestavinnustofur
Marta Hryniuk: listamannaspjall & WET kvikmyndasýning
Fimmtudaginn 21. mars, kl. 20:00-22:00 í bíósal Herðubreiðar Viðburðurinn er skipulagður af Mörtu Hryniuk ásamt WET – samvinnuhópur listamanna, staðsettur í Rotterdam, sem vinnur með […]
Korkimon – Semi-erect and non-threatening
Mánudaginn 25. febrúar, kl. 19:30 – 21:00, Herðubreið. Sýning stenður til 27. febrúar og er opin daglega kl. 10:00 – 18:00. Korkimon – Melkorka Katrín […]
Skapandi upplestur með Atlas Ódysseifs
Mánudaginn 25. febrúar kl. 19:30-21:00, Herðubreið. Boðið verður upp á skapandi upplestur listamannanna Kęstutis Montvidas (LT) og Jūra Bardauskaité (LT) sem unnu nýverið saman að verkefninu Atlas […]
Lisa Stybor – Flæði tímans
Lisa M. Stybor (DE), og Lísa Leónharðsdóttir (IS) / Anna Raabe (DE) / Max Richter (DE) Opin vinnustofa föstudaginn 22. febrúar, kl. 17:00-20:00, 3. hæð […]
Ultima Thule
Atlas Ódysseifs – Kęstutis Montvidas (LT) og Jūra Bardauskaité (LT) Hólminn í lóni Fjarðarár, 15. og 16. febrúar 2019, milli kl. 18:00 og 22:00 Atlas […]
30 dagar – Verk í vinnslu
Á miðvikudaginn 28. nóv Dana Neilson (CA) og Tuomo Savolainen (FI) munu sýna afraksturinn af dvöl sinni í gestavinnustofu Skaftfells. Verið velkomin í Herðubreið café milli kl. 16:00 […]
Fosshús – opin vinnustofa
Tónskáldið og listamaðurinn Nathan Hall, frá Bandaríkjunum, býður upp á opna vinnustofu í Brekku (Austurvegi 44b) föstudaginn 23. nóvember kl. 17:00-19:00. Nathan mun umbreyta húsinu […]
Gildi náttúrunnar
Íslenskt hagkerfi reiðir sig sífellt meira á ferðamannaiðnaðinn sem er vaxandi grein og hefur í för með sér að gengið er á helstu náttúruperlur landsins. […]
Verk á pappír
Þessi staður hefur þokukennt yfirbragð líkt og opnunaratriðið í Fargo. Kumiko hélt að peningarnir væru ekta og fór að veiða. James Bond keyrði bílnum sínum […]