Gestavinnustofur

Velkomnar Tara og Silla

Velkomnar Tara og Silla

Skaftfell býður Töru og Sillu hjartanlega velkomnar í gestavinnustofu Skaftfells í janúar. Myndlistardúóið Tara og Silla er skipað af Töru Njálu Ingvarsdóttur (f. 1996) og Silfrúnu Unu Guðlaugsdóttur (f. 1996), og þær hafa unnið og pússað stígvélin sín saman sem Tara og Silla síðan þær hófu fyrst samstarf árið 2018 í myndlistarnámi við Listaháskóla Íslands. Þær luku báðar BA gráðu í myndlist vorið 2020. Tara og Silla búa og starfa í Reykjavík.  Í verkum þeirra og starfi er leikgleði, samskipti og vinátta leiðarljós við gerð gjörninga, innsetninga og myndbandsverka. Í Skaftfelli munu þeir vinna að nýjasta verkefninu sínu: Chasing Chance, […]

Read More

Velkomin Heejoon June Yoon

Velkomin Heejoon June Yoon

Skaftfell býður Heejoon June Yoon hjartanlega velkomna sem gestalistamann í janúar. Heejoon June Yoon er þverfaglegur listamaður og kennari. Verk hennar miða að því að afhjúpa vistfræði fáránleikans og óeðlilegs umhverfis innan nútíma samfélagsins með hljóð-og mynd miðlum. Nýleg verk Yoon fjalla um líkama, form og lögun í tenglsum við semíótískar kenningar. Hún dregur innblástur af því hvernig fjölmiðlatækni gefur nýjar leiðir til að skynja og eiga samskipti, og veldur mikið af misskilningi, og er hún að vinna að röð landslagsmynda og portrettmynda af óþekktum klumpum með gervigreind. Hún safnar gögnum vélarinnar sem unnin eru út frá hand teikningum hennar […]

Read More