Marie decided to take one year of her time to spent it in Iceland. Time to share with people while exploring an unknown world. Time […]
2014
Listamannaspjall #15
Gestalistamenn Skaftfell í mars, J. Pasila og Simona Koch, munu halda listamannaspjall þriðjudaginn 11. mars kl. 13:00 í Herðubreið. Spjallið fer fram á ensku. Þetta […]
Veldi
Útskriftarnemar í myndlistardeild við Listaháskóla Íslands dvöldu á Seyðisfirði í tvær vikur við undirbúning sýningarinnar og hafa notið aðstoðar bæjarbúa sem tóku þeim opnum örmum […]
Aspects of Abiotic Metabolism
Bókabúðin-verkefnarými 17. – 24. apríl, 2014 Abiotic kemur úr grísku og þýðir „líflaust“. Í veröldinni má finna hluti sem eru skilgreindir líflausir, þrátt fyrir að […]
Úr rótum fortíðar
Sýning á myndskreytingum við þjóðlega sagnahefð eftir nemendur úr 3. – 6. bekk í Seyðisfjarðarskóla undir leiðsögn Þorkels Helgasonar teiknikennara. 3. bekkur Gígja Helgadóttir […]
Gleymdar þjóðsögur
Landamærin sem voru könnuð vísa í máltakið hvað ungur nemur gamall temur. Þjóðsagan var leituð uppi í huga einstakinga sem eru að týna heimi sínum […]
Disney, Latibær og Leikfangasaga
Daníel Björnsson, undir handleiðslu Elvars Más Kjartanssonar hljóðlistamanns, sýnir fjölbreyttar teikningar sem hann vann veturinn 2013-2014. Viðburðurinn er hluti af árlegu listahátíðinni List án […]
Allt er í öllu
Nemendur í 7.-10. bekk Seyðisfjarðarskóla hafa vikuna 13.- 17. janúar unnið að þemaverkefni í myndlist, í undir leiðsögn kennara frá Skaftfelli. Verkefnið ber heitið Allt […]
Point of View
Bókabúðin-verkefnarými Opnar föstudaginn 30. maí kl. 21:00 Í lok maí munu Katrín Agnes Klar og Lukas Kindermann sýna verk sem fjalla um hreyfingu í myndfleti. […]
Opin vinnustofa
Fimmtudaginn 23. jan, kl. 16:00-20:00 Skaftfell gestavinnustofa, Austurvegur 42, 3. hæð Jens Reichert, gestalistamaður Skaftfells í desember og janúar, mun opna vinnustofu sína fyrir gestum […]