Opnun fimmtudaginn 28. maí 2015 kl. 18:30 í Bókabúðinni – verkefnarými Einnig opið föstudaginn 29. maí 16:30-20:00. “Bulging with silence nature’s things are; they stand […]
2015
Breaking the frame
Sem hluti af Sequences VII mun Skaftfell sýna nýju heimildarmyndina Breaking the frame um heiðurslistamann hátíðarinnar Carolee Schneemann (1939). Schneemann er ein af framsæknustu myndlistarmönnum […]
Raunverulegt líf
Sýningarstjóri Gavin Morrison …as though literature, theatre, deceit, infidelity, hypocrisy, infelicity, parasitism, and the simulation of real life were not part of real life!* Þessi […]
Sequences VII – utandagskrá: „Salat Dagar“ 18. – 19. apríl
Í Bókabúðinni-verkefnarými Opnun laugardaginn 18. apríl kl. 17:00. Sunnudaginn opið kl. 13:00-16:00. Sem hluti af Sequences VII – utandagskrá kynnir Skaftfell SALAT DAGAR (Salat Days) […]
KYNNING
Föstudag – sunnudag, 27. -29. mars, í Bókabúðinni-verkefnarými Á sýningunni KYNNING gefur að líta afrakstur eftir tveggja mánaða vinnudvöl á Seyðisfirði. Verið velkominn á opnunina […]
Græna hinum megin – videó listahátíð
Herðubreið – bíósalur Miðvikudag 25. mars kl. 20:00. (109 mín.) Grænna hinum megin er farands videó listahátíð stofnuð að frumkvæði listamannsins Clemens Wilhelm í Berlín […]
No time to look through the mountains?
Bókabúðin-verkefnarými Laugardag og sunnudag 7.-8. mars frá kl. 18:30 og frameftir No time to look through the mountains? er staðbundið verkefni eftir Effrosyni Kontogeorgou (GR) sem er […]
SUM
Frumsýning á kvikmyndaverkinu SUM eftir Cai Ulrich von Platen. Sunnudaginn 1. mars kl. 16:00 í Herðubreið, bíósal. Nánar um myndina: Við gæjumst inn í notalegt […]
Still Ruins, Moving Stones
Myndbandsverkið „Still Ruins, Moving Stones“ eftir kanadísku myndlistarkonuna Jessica Auer er sýnt á hverju kvöldi í glugga Bókabúðinar-verkefnarými frá fimmtudeginum 22. jan til fimmtudagsins 29. jan. […]
Tuttugu og fjórir / Sjö
Jafnvægið milli uppgjafar og endurnýjunar virkar sem rythmískur umbreytir frá ljósi yfir í myrkur. Í birtu eru uppi afhjúpandi aðstæður þar sem stöðugt er krafist […]