Danssmiðja og líkamsvinna „Eðli okkar er eins og landslag, sífellt að ummyndast um leið og það leitast eftir samfellu og endingu.“ Bonnie Bainbridge Cohen Zdenka […]
Liðnar sýningar og viðburðir
Jessica Auer & Zuhaitz Akizu – Kujira (Hvítur Hvalur)
Ný verk eftir Jessicu Auer og Zuhaitz Akizu á gallerí Vesturvegg í Bistrói Skaftfells. Verið velkomin á opnun 17. júní kl. 17:00-19:00. Sýningin stendur til 25. […]
Dieter Roth Húsin á Seyðisfirði, vetur 1988 – sumar 1995
17.06 – 01.09.2019Angró, Hafnargata, Seyðisfjörður Svissneski listamaðurinn Dieter Roth (1930-1998) á sér langa sögu á Seyðisfirði, enda bjó hann tíðum og vann í bænum mörg […]
Cheryl Donegan & Dieter Roth
Opnun: 17 júní 2019, kl. 17:00-19:00 í sýningarsal SkaftfellsOpið Þri-Sun, kl. 12:00-18:00 Verk listamannanna Cheryl Donegan og Dieters Roth verða til sýnis í sýningarsal Skaftfells en […]
Alessa Brossmer / Morten Modin
Alessa Brossmer (DE) og Morten Modin (DK) verða með pop-up sýningu í Herðubreið föstudaginn 24. maí, kl. 16:00-18:30, þar sem þau munu sýna afrakstur eftir […]
Alessa Brossmer – Glow In The Dark
Þýska listakonan Alessa Brossmer er gestalistakona Skaftfells í apríl og maí. Þriðjudaginn 16. apríl kl. 21:00-23:00 opnar hún húsið og vinnustofu sín, í Nielsenhús (Hafnargata […]
Safnarar / 06. apríl – 02. júni 2019
Sýningarsalur Skaftfells, 7. apríl – 2. júní, 2019 Sýning á undursamlega óvenjulegum og fjölbreyttum söfnum fengin að láni frá íbúum Seyðisfjarðar og nærliggjandi svæðum. Opnun […]
Åse Eg Jørgensen – Kompendium
Gallerí Vesturveggur í Bistrói Skaftfells, 27. mars – 12. júní, 2019. Åse Eg Jørgensen (fædd 1958) er dönsk listakona og grafískur hönnuður sem búsett er […]
Printing Matter – Sýning #4
Laugardaginn 23. mars, kl. 16:00-18:00, í Tækniminjasafni Austurlands, Seyðisfirði. Amy Uyeda (CA), Apolline Fjara (FR), Eva Bjarnadóttir (IS), Labhaoise Ni Shuilleabhain (IE), Mary Buckland (CA), […]
Sidsel Carré: Åndedrættet – Andardrátturinn
Fimmtudaginn 21. mars, kl. 19:00 – 22:00, kaffishúsið/gallerí í Herðubreið Sidsel Carré (DK) mun sýna ný málverk og verk í vinnslu sem hún hefur unnið […]