Gallerí Herðubreið, 29. maí – 4. júní Til að ljúka tíma sínum í gestavinnustofu Skaftfells ætlar listakona Anna Vaivare að deila með okkur síðustu teikningum […]
Liðnar sýningar og viðburðir
Pétur Kristjánsson – Fikt og fræði
Opnun 17. júní, kl 16:00-18:00 í sýningarsalnum Skaftfells Sýningin stendur til 5. September. Opið þri-sun, kl. 13:00-17:00. Leiðsögn og listamannaspjall 19. júní, kl. 15:00-16:00 (á […]
Anna Margrét Ólafsdóttir – Spegill spegill
11. maí – 25. júlí 2021, Gallerí Vesturveggur, Skaftfell Bistró Opið mið-fös, kl. 12:00-22:00 og lau-sun, kl. 16:00-22:00. Árið 2019 klæddist Anna Margrét Mjallhvítarkjól í […]
Anna Vaivare – Sundlaug
7. maí – 5. júní 2021, Sundhöll Seyðisfjarðar Athugið að sýningin er eingöngu aðgengileg sundlaugargestum. Opnunartími. „Sundlaug“ er sýning með teikningum úr bók Önnu sem […]
Listamannaspjall – Anna Vaivare
Miðvikudaginn, 21. apríl 2021, kl. 17:00 – 18:00 í Herðubreið. „Byggingar, teiknimyndasögur og barnabækur – óhefðbundin leið til að verða listamaður“ Fyrsta listamannaspjall á árinu […]
Svandís Egilsdóttir – Nokkrar teikningar af fjöllum
Gallerí Vesturveggur, Skaftfell Bistró, 10. mars – 10. maí 2021 Opið daglega kl. 16-22 Sýningin Nokkrar teikningar af fjöllum er samansafn af alls konar andartökum […]
Þór Vigfússon
Opnun föstudagur 12. febrúar, kl. 18:00-20:00, Skaftfell sýningarsalur. Listamannaspjall laugardagur 13. febrúar, kl. 14:00. Leiðsögn á ensku fimmtudagur 18. mars, kl. 17:00. Sýningin stendur til […]
Óskyld – Rafael Vázquez
Gallerí Vesturveggur, Skaftfell Bistró, 5. des 2020 – 5. mars 2021 ÓSKYLD er úrval ljósmynda úr stærra safni sem fer sífellt stækkandi. Myndirnar sem sýndar […]
Piotr Kołakowski – Síðustu teikningar
Gallerí Vesturveggur, Skaftfell Bistró, 26. september – 29. nóvember, 2020. My heart’s in the Highlands My heart is not here (Hjartað mitt er […]
PREFAB / FORSMÍÐ
Sýningarsalur Skaftfells, 26. september – 20. desember 2020. Opnunartimar: Mán – fös, kl. 12-18. Lau – sun, kl. 15 – 18. Sýningarstjóri: Guja Dögg Hauksdóttir, […]