Liðnar sýningar og viðburðir

/www/wp content/uploads/2018/03/fanasolir

Hvít sól

Listahópurinn IYFAC (Inspirational Young Female Artist Club) hefur síðustu mánuði rannsakað tímann sem hugtak og upplifun og samband manneskjunnar við sólina. Við á norðurhveli jarðar búum við þær öfgar að sólin er ekki  áreiðanleg klukka, hún færir okkur þó mjúklega inn í árstíðirnar með öfgakenndri birtu og myrkri. Ef við myndum smíða okkar eigin sólarklukku, hvernig liti hún út og hvað myndi hún mæla? Tilvist okkar er samofin tímanum og að einhverju leyti er tímaskynjun innbyggð í vitund mannsins. Frá unga aldri er tímatal þjálfað og snemma gerð krafa um að læra á klukku en hversdagslegur veruleiki okkar er sambland af […]

Read More

/www/wp content/uploads/2018/10/img 20181018 131353

Verk á pappír

Þessi staður hefur þokukennt yfirbragð líkt og opnunaratriðið í Fargo. Kumiko hélt að peningarnir væru ekta og fór að veiða. James Bond keyrði bílnum sínum yfir Vatnajökul og nálægt Eyjafjallajökul, það sást til R2-D2 ásamt Chewbacca og nokkurra stormsveitarmanna. Fyrir Verk á pappír hafa listamennirnir þróað myndraðir, bæði teikningar og klippimyndir, sem þær unnu saman. Verkin eru undir áhrifum frá myndbandsverki sem þær sáu á Listasafni Reykjavíkur og samanstóð af stuttum bútum úr mörgum kvikmyndum sem teknar voru upp á Íslandi. Flestir bútarnir voru úr stórmyndum frá Hollywood, m.a. úr spennumyndum eins og James Bond, Star Wars, Batman, Fast&Furious og […]

Read More