Liðnar sýningar og viðburðir

/www/wp content/uploads/2018/10/valenta artisttalk skaftfell bigbucks

Listamannaspjall #30

Þriðjudaginn 16. okt kl. 16:30 fer fram þrítugasta listamannaspjall Skaftfells. Að þessu sinni munu sex alþjóðlegir gestalistamenn kynna verk sín og vinnuaðferðir en hver kynning tekur 15 mínútur. Viðburðurinn fer fram á ensku í sýningarsal Skaftfells, léttar veitingar í boði. Æviágrip listamanna Anna Łuczak born in Lodz, Poland, is a visual artist based in Rotterdam since 2005. Graduated from Willem de Kooning Academy, BE, (2005-09) Piet Zwart Institute in Rotterdam, MFA (2011-13) and van Eyck Academy in Maastricht (2017-18) in the Netherlands. She works with video, often in combination with spatial elements. In her installations, Łuczak takes on the subject of […]

Read More

/www/wp content/uploads/2018/09/pm sept 2018 img 6442 1000

Printing Matter sýning

Laugardaginn 22. september verður til sýnis afrakstur úr Printing Matter sem er þematengd vinnustofa á vegum Skaftfells í samstarfi við Tækniminjasafn Austurlands. Þetta er þriðja skiptið sem Printing Matter er hleypt af stokkunum. Að þessu sinni taka sjö listamenn hvaðanæva úr heiminum þátt í vinnustofunni sem hófst í byrjun september og stendur í þrjár vikur. Ferlið hefur verið með svipuðu sniði og áður, en lögð er áhersla á bókverk og ólíkar prentaðferðir sem og skapaður vettvangur fyrir þekkingarskipti, samtal og samstarf milli þátttakenda. Leiðbeinendur eru Åse Eg Jørgensen og Litten Nystrøm. Síðustu vikur hefur hópurinn notið fallegra haustlita sem prýða fjörðinn og mikið […]

Read More