Post Tagged with: "Bookshop-projectspace"

/www/wp content/uploads/2016/05/lf shadow work

Shadow Work – Short Films About Light and Dark

Throughout August and December 2016 London Fieldworks will be in residence at Skaftfell. Over the two-month residency the artists will create “Short films about light and dark” identifying and expressing local ways of knowing within the context of changing light. Bruce and Jo will introduce their work and encourage a discussion about the experience of light and dark in Seyðisfjörður. Bruce Gilchrist and Jo Joelson are collaborating artists exploring the relationship between geography and contemporary art, investigating the meeting points of culture and nature through films, constructed environments, and multi-sensory installations. Their studio is based in east London but projects […]

Read More

Ljósmynd: Elísa Maren Ragnarsdóttir

Light paintings

Nemendur Seyðisfjarðarskóla í 8.-10. bekk tóku þátt í listsmiðju fyrr í vetur sem var stýrð af Nikolas Grabar. Í smiðjunni lærðu þau undirstöðuatriði stafrænnar ljósmyndunar og gerðu í lokin hvert fyrir sig sitt “ljósamálverk” þar sem myndir eru teknar á löngum tíma á meðan ljós hreyfist í rýminu. Útkoman er sýnd í Bókabúð – verkefnarými og verður hluti af listahátíðinni List í ljósi. Opnun verður kl 18:00 föstudaginn 19. febrúar. Sýningin verður opin fram að miðnætti laugardags. Nemendur: Bjarki Sólon Daníelsson, Elísa Maren Ragnarsdóttir, Guðni Hjörtur Guðnason, Helena Lind Ólafsdóttir, Mikael Nói Ingvason, Úa Sóley Magnúsdóttir, Dagrún Vilborg Þórhallsdóttir, Chinsujee […]

Read More