Frá og með þriðjudeginn 8. maí lokar Skaftfell vegna viðhalds í Bistrói, fram til 25. maí. Á sama tíma verður tekin stutt pása í sýningardagskránni og næst opnar Farfuglar 1998-2018, laugardaginn 26. maí. Þar verður rýnt í gestavinnustofustarfsemi Skaftfells, bæði með málþingi og sýningu.
![](https://skaftfell.is/wp-content/uploads/2016/09/skaftell-bistro.jpg)