Gestavinnustofa: Abigail Severance

febrúar/mars 2025

Abigail Severance er listamaður búsett í Los Angeles sem gerir kvikmyndir og ljósmyndir um nostalgíu, gallaða sögu og hinsegin hugsun. Verk hennar hafa meðal annars verið sýnd í Broad Museum, MOCA/LA, Sundance, Studio Museum of Harlem og Wexner Center. Hún hefur hlotið Fulbright, Film Independent fellowship, og nú síðast CalArts rannsóknar- og starfsstyrks fyrir „We the Devoted“, frásögn í náinni framtíð um landamæri og vinnu sem unnin er í sameiningu með leikarahópnum. Fyrir Abigail þýðir það að vinna með kvikmyndir og/eða röð mynda að elta stöðugt tímann, sjálfur hverfulleiki þeirra er áþreyfanlegt, tilvistarlegt form vitnisburðar. Á meðan hún er í Skaftfelli heldur hún áfram að vinna að nýrri mynda- og vídeó seríu „You, An Archive“ sem dregur saman róttækar hinsegin ímyndanir og greind náttúrukerfa (skóga, jökla, hafa).

abigailseverance.com