Elly Glossop

A warm welcome to Elly Glossop, Skaftfell’s artist in residence in October!
Elly Glossop is a British artist who lives and works in Copenhagen. Her ceramic works are constructed around a particular theme or concept which relate to, or are often inspired by, geological formations or phenomena. Following a BA at the Royal Danish Art Academy, Glossop received her MA in 2020 from the Royal College of Art, London. She has exhibited widely in Denmark, London, New York and Taiwan. Her artistic journey has always been deeply intertwined with her surroundings. She has a profound appreciation for the way landscapes can evoke emotions, tell stories, and serve as a canvas for artistic expression. During her time at Skaftfell, she aspires to document, sketch, and dream up new works that encapsulate the essence of the place. Moreover, she is excited about the prospect of gathering raw materials from the immediate landscape and using them directly in her work.

Við bjóðum Elly Glossop hjartanlega velkomna sem gestalistamann Skaftfells í október.
Elly Glossop er breskur listamaður sem býr og starfar í Kaupmannahöfn. Keramikverk hennar eru smíðuð í kringum ákveðið þema eða hugtak sem tengjast, eða eru oft
innblásin af, jarðvegs-myndunum eða fyrirbærum. Eftir BA-gráðu í Konunglega danska listaakademíunni hlaut Glossop MA árið 2020 frá Royal College of Art, London. Hún hefur sýnt víða í Danmörku, London, New York og Taívan. Vegferð hennar sem listamaður hefur alltaf verið samtvinnuð umhverfi hennar. Hún hefur djúpt þakklæti fyrir því hvernig landslag getur vakið tilfinningar, sagt sögur og þjónað sem strigi fyrir listræna tjáningu. Í dvöl sinni í Skaftfelli hyggst hún skrásetja, skissa og dreyma upp ný verk sem umvefja kjarna staðarins. Þar að auki er hún spennt fyrir því að safna hráefni úr nærumhverfinu og nota það í verkum sínum.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *