Andrea Salerno (f. 1989, Róm) er myndlistamaður og grafískur hönnuður búsettur í Amsterdam. Nýleg verk hans rannsaka vandamál tvíhyggju í sjónrænni framsetningu í tenglum við vélrænar endurgerðir og hugmyndir um frumleika og höfundarrétt þegar kemur að þýðingum. Verk hans hafa verið sýnd í MoMa PS1 (New York), The Geffen Contemporary í MOCA (Los Angeles), Museo Universitario del Chopo (Mexíkóborg), Sitterwerk Kunstbibliothek (Sankt Gallen) og Mediamatic (Amsterdam). Í Skaftfelli vinnur hann að verkefni sem byggir á úrvali verka eftir Dieter Roth sem fjallar um fjölföldun, og framleiðir röð endurgerða og óáreiðanlegum eftirlíkingum.
www.andreasalerno.biz