Heyr, heyr. Það kunngerist hér með að Bryndís Ragnarsdóttir mun verða á
fleiri en einum stað á einum og sama tímanum. “Hvernig er það hægt?” spyrjið
þið ykkur. Jú. Svarið er einfalt. Eru Síamstvíburar ein manneskja á tveimur
stöðum…eða tveir staðir á einni manneskju?
Hverjum er ekki sama?
Það sem skiptir máli er að þetta verður yfirgripsmikið, inniheldur límband
og smáar hendur og það besta sem meistari óreiðunnar hefur sent frá sér
hingað til. Það þýðir ekki að kenna neinum öðrum um. Hún vill þetta allt.
Sýningin ber titilinn:
“Ég elska þig
Ástin mín”
Taki þeir það til sín sem vilja.
Bryndís Ragnarsdóttir
Fædd í Reykjavík 1974
Skólavörðustígur 35,
101 Reykjavík
sími, 5515021, vs.5514350
bryndis@this.is
Akademie der Bildenden Künste Wien – 2002- 2005
Listaháskóli Íslands– BFA 1999-2002
Myndlista og Handíðaskóli Íslands– 1998-1999
Einkasýningar
2005 Ég elska þig Ástin mín – Skaftfell- Seyðisfirði
Snigillinn frá Grinzing – Bananananas. Reykjavík
2001 Kælirinn – Listaháskóli Íslands, Reykjavík-
2000 Skattstofan í Reykjavík
Valdar Samsýningar
2005 Krútt– Lýsuhóli. Snæfellsnesi
. Skotgalleríid. Reykjavík
Hreinsunareldur-Strange attractor Deliberate disguises
Signal In the Heavens. Nýlistasafnid. Reykjavík.
Purgatory ,The Son. -Signal in the Heavens. Gallery Boreas. New York.
2004 Draumar Distópíu. Norræna Húsið. Reykjavík
Art &other services- Qeullenstrasse 10, Wien
Vanefni – Klink og Bank, Reykjavík
„ I came so far for beauty“. Signal in the heavens. Berlin
2003 Casino 21.Worldvideo – Reykjavík
Grasrót – Nýlistasafnid, Reykjavík
First we take Manhattan, then we take Berlin-Signal in The Heavens, Venice Biennale
Thisplay –IG Bildende Kunst, Wien
Fact and Fiction – Kunsthalle projectspace, Wien
2002 Zong – Semper Depot, Wien
Ódur til Líkamans – Reykjavíkurakademían
Converter project –Nýlistasafnid, Reykjavík
Vorsyning – Listaháskóli Íslands, Reykjavík
2001 „Bæó. Hver vegur ad heiman er vegurinn heim„– Ketilhús, Akureyri
Bitch – Gula húsið, Reykjavík
Syningarstjórn
2004-2005 Purgatory. A series of three exhibitions within the curatorial framework of Space 101 (Gallery Boreas) which includes “The Father,” “The Son” and “The Holy Ghost.” Concept and management in cooperation with Geirthrudur Finnbogadóttir and Huginn Arason signal in the heavens. Sponsored by the Nordic Culture Fund and the Icelandic Consul in New York. www.signalintheheavens.com
2004 – Signal in The Heavens – Syningarröd – „ I came so far for beuty“, Torstrasse 111. „Too early for the rainbow“, Neue Dokumente, Schönhauser Alle 8. „It´s light enough to let it go“ , Blumen., Brunnenstrasse 178. „signal in The Heavens“, Reboot fm. 104.6. Berlin -www.signalintheheavens.com
Hugmynd og skipulagning, ásamt Huginn Þór Arasyni og Geirþrúði Finnbogadóttur Hjörvar .,
Medskipuleggjandi, Egill Sæbjörnsson.
Verkefnið var styrkt af Myndstef, Menntamálaráðuneyti og Sendiráði Íslands í Berlin.
2000-2001 Hringferð- Röd syninga í tólf bæjum hringsælis um Ísland.
Hugmynd og skipulagning, ásamt Ágústi Gunnarssyni, Daníel Björnssyni, Geirþrúði finnbogadóttur Hjörvar, Huginn Þór Arasyni og Rebekku Ragnarsdóttur í samvinnu vid Listaháskóla Íslands.
Verkefnid var styrkt af Menningarborgarsjóði, Menntamálaráðuneyti, Listaháskólanum, Hertz , og bæjarfélögunum.
Málþing
Break the Ice 2005
Ars 2001 – a project for all Nordic Art Academies in co-operation with Kiasma and Nifca lead by Mika Hannula and Mâns Wrange, guest lecturer Carlos Basualdo.
Onnur storf ad myndlist
Formadur stjórnar Nýlistasafnsins
Varaformadur stjórnar Nýlistasafnsins april 2004-ágúst 2005
Myndlistarnámskeid fyrir hóp ungmenna úr Föolsmiðjunni í Kópavogi, 19.mars /1. mai 2004
Styrkir
Nifca. Ferðir og uppihald- 2001
Menntamálaráduneytid. Ferðastyrkur– 2001
Menntamalaráðuneytid. Ferðastyrkur– 2004
Muggur. Ferða og dvalarstyrkur- 2005
Myndstef. Ferðastyrkur- 2005
Vidurkenningar
Myndlistarverk Grasrótar 2003. Verdlaun veitt af Samtökum Mjólkuriðnadarins og Nýlistasafninu
Meisterklassepreise 2004 . Akademie der Bildenden Kunste, Masterklasse F.Graf
Verkefni framundan
September 2005, Einkasýning í Skaftfelli á Seyðisfirði
September 2005 , Berliner Liste Art Fair
Nóvember 2005, Lokasýning í Akademie der Bildenden Kunste, Wien
2005-2006, Joan of Arc-Pride&Humiliation- Signal in The Heavens. Þróun hugmyndar í bókarformi