Föstudaginn 28. janúar fer fram kynning á Íslenska og Rúmenska samstarfsverkefninu Artists as agents of institutional exchange í transit.ro/ Iasi, í Iasi í Rúmeníu. Tinna Guðmundsdóttir, forstöðukona Skaftfells og myndlistarkonan og fyrrverandi gestalistamaður Skaftfells Christina David (RO) munu halda stutt erindi.
Viðburðinum hefst kl. 17:00 á íslenskum tíma og verður streymt beint í gegnum netið á vefsíðu verkefnisins, videostream.ro.
Nánar um verkefni: https://archive.skaftfell.is/2016/01/15/netutsending-fra-rumeniu/
Artists as Agents of Institutional Exchange er samstarfsverkefni tranzit.ro/ Iași í Rúmeníu og Skaftfells – myndlistarmiðstöð Austurlands. Verkefnið er fjármagnað með styrk í gegnum uppbyggingarsjóð EES frá Íslandi, Liechtenstein og Noregi og Menningarmálaráðuneyti Rúmeníu.