Verið velkomin á listamannaspjall með núverandi gestalistamönnum Skaftfells miðvikudagskvöldið 12. mars kl 19:00 í Skaftfell bistro.
Abigail Severance, Gregory Thomas, Nicole Cecilie Bitsch Pedersen og Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson hafa dvalið á Seyðisfirði í rúman mánuð og munu deila því sem þau hafa unnið að hingað til. Þau vinna í mismunandi miðlum svo sem teikningu, skúlptúr, hljóð, vídeó og prentgerð.
Barinn verður opin. Við hlökkum til að sjá ykkur!