Einþrykk/Mónótýpe prentsmiðja

Þriðjudaginn 15. apríl kl: 16.00-18.00
Prentverk Seyðisfjörður, Öldugata 14, Seyðifirði
Kennari: Gregory Thomas, gestalistamaður Skaftfells
Verð: 3000kr

Í þessari einþrykksmiðju er prentlistin könnuð í gegnum þrykk, látbragð og áferðarflutning til að smíða sjálfsprottinn einstök prentverk.

Gestalistamaður Skaftfells Gregory Thomas mun sýna nokkrar leiðir til að búa til mónótýpur með prentvél, en hann mun einnig sína aðferðir sem þú getur notað heima án prentvélar.

Pappír og blek er innifalið í námskeiðinu.
Námskeiðið er ætlað fullorðnum.

Skráning er nauðsynleg – vinsamlegast sendið nafn, kennitölu, símanúmer á fraedsla@skaftfell.is