Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Gestalistamenn 2017 staðfestir

Valferli fyrir gestavinnustofur Skaftfells árið 2017 er lokið. Tæplega 325 umsóknir bárust, sem 30% fjölgun frá árinu áður. Sérstök valnefnd yfirfór umsóknirnar og í kjölfarið hófst samskiptaferli til raða í vinnustofurnar. Á meðan á dvölinni stendur stýra listamennirnir sjálfir sínu sköpunar-…

Þögul athöfn

Einkasýning. Sýningarstjóri: Gavin Morrison. Uppistaðan í Þögulli athöfn, sýningu Hönnu Kristínar Birgisdóttur, eru tveir skúlptúrar sem við fyrstu sýn bera með sér einkennileg efnistök. Heflaður bjálki sem borað hefur verið langsum í gegnum, hvílir þungur á léttri grind og mold…

Jaðaráhrif

Sýningin í Skaftfelli er önnur af sjö sýningum sem opna í margpóla sýningarröðinni Edge Effects og er hluti af alþjóðlega samstarfsverkefninu Frontiers in Retreat. Þremur listamönnum, Kati Gausmann, Ráðhildi Ingadóttur og Richard Skelton var boðið gestavinnustofudvöl til að rannsaka sérstaklega…

Lokaáfanginn í Climbing Invisible Structures

Lokaáfanginn í verkefninu Climbing Invisible Structures er sýning sem opnar 10. febrúar í Akershus Kunstsenter. Listamenn í verkefninu eru Berglind Jóna Hlynsdóttir og Gunnhildur Hauksdóttir ásamt Mo Abd-Ulla, Eglė Budvytytė, Tanya Busse, Victoria Durnak, Saulius Leonavičius & Vida Strasevičiūtė, Robertas…

Koma

Sýning með verkefum eftir nemendur Listaháskóla Íslands sem tóku þátt í árlega námskeiðinu, Vinnustofan Seyðisfjörður. Sýningarstjórar: Björn Roth og Kristján Steingrímur. Við komum á Seyðisfjörð eina helgi en við erum ennþá komandi viku seinna. Lendingin er löng en ekki ströng.…

Printing Matter, þematengd gestavinnustofa

Alþjóðlega tveggja vikna prentnámskeið fyrir listamenn með áherslu á bókverk undir handleiðslu Åse Eg Jørgensen og í samstarfi við Tækniminjasafn Austurlands. The aim is to create a platform for exchange, discussion, and collaboration amongst fellow artists from various disciplines, who…

Vinnustofan Seyðisfjörður 2017

Vinnustofan Seyðisfjörður er tveggja vikna námskeið á vegum Dieter Roth Akademíunar fyrir útskriftarnema úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Námskeiðið hefur verið haldið sautján sinnum, síðan 2001, undir leiðsögn Björns Roth og Kristjáns Steingríms Jónssonar. Þátttakendur í ár eru: Ágústa Gunnarsdóttir, Bára Bjarnadóttir,…