Gestalistamenn 2017 staðfestir

Valferli fyrir gestavinnustofur Skaftfells árið 2017 er lokið. Tæplega 325 umsóknir bárust, sem 30% fjölgun frá árinu áður. Sérstök valnefnd yfirfór umsóknirnar og í kjölfarið hófst samskiptaferli til raða í vinnustofurnar. Á meðan á dvölinni stendur stýra listamennirnir sjálfir sínu sköpunar-…