Nýtt fagráð tekið til starfa

Í byrjun árs tók formlega til starfa fagráð innan Skaftfells sem markar listræna stefnu og grundvallarforsendur varðandi sýningarhald, gestavinnustofur og fræðslustarfsemi. Fagráðið er skipað af Sambandi íslenskra myndlistarmanna, Listaháskóla Íslands og Listfræðifélagi Íslands. Í nýskipaða ráðinu sitja Bjarki Bragason, Karlotta…