Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Vinnustofan Seyðisfjörður 2017

Vinnustofan Seyðisfjörður er tveggja vikna námskeið á vegum Dieter Roth Akademíunar fyrir útskriftarnema úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Námskeiðið hefur verið haldið sautján sinnum, síðan 2001, undir leiðsögn Björns Roth og Kristjáns Steingríms Jónssonar. Þátttakendur í ár eru: Ágústa Gunnarsdóttir, Bára Bjarnadóttir,…

Listamannaspjall #27

Gestalistamenn Skaftfells í janúar, Helen Nisbet og Jennifer Schmidt, kynna verk sín og vinnuaðferðir miðvikudaginn 18. janúar kl. 17:00 í sýningarsal Skaftfells. Helen er starfar sem sýningarstjóri og dvelur í boði Transfer North netverksins. Jennifer starfar þvert á miðla með…

Opnunartímar yfir hátíðarnar

Opnunartímar yfir hátíðarnar í Bistróinu og sýningarsalnum eru eftirfarandi. Þorláksmessa: frá klukkan 15:00 Aðfangadagur: Lokað Jóladagur: Lokað Annar í jólum: frá klukkan 15:00 Gamlársdagur: Lokað Nýársdagur: frá klukkan 17:00 Alla aðra daga á milli jóla og nýárs er opið frá…

Vefkort fyrir Munnleg geymd og kortlagning minninga tilbúið

Samantekt úr fræðsluverkefninu Munnleg geymd og kortlagning minninga í formi vefkorts er tilbúið, sjá nánar á:  Farandlistsmiðjan fór fram í október 2016 undir leiðsögn Ragnheiðar Maísól Sturludóttur fyrir nemendum á miðstigi í Austfirskum grunnskólum, þeim að kostnaðarlausu. Í verkefninu var hugtakið munnleg geymd krufið af nemendum og…

Opið hús í Öldugötu 14

Öldugata, www.oldugata.wordpress.com, er nýstofnað frumkvöðlasetur og vinnustaður skapandi greina á Seyðisfirði. Setrið er samfélag frumkvöðla og listamanna þar sem einyrkjar og smærri fyrirtæki í skapandi geiranum geta leigt skrifborð og vinnustofur. Setrið var stofnað á haustdögum í samstarfi við Seyðisfjarðarkaupstað,…

RIFF úrval á Seyðisfirði

Skaftfell, í samstarfi við Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs, opnar útibú fyrir Reykjavík International Film Festival á Austurlandi. Fimmtudaginn 3. nóv í Herðubreið verða sýndar verða tvær myndir, íslenska stuttmyndin Heiti potturinn og pólska kvikmyndin Waves. Dagskráin hefst kl. 20:00. Báðar myndirnar eru með enskum…