Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Ófrumlegt

Sýning um afritun, fjölritun og ritstuld í samstarfi við LungA skólann. Sýningarstjórn Gavin Morrison. Afritun er algeng og undirstöðuatriði við listsköpun. Þrátt fyrir það er ekki öll afritun af sama meiði. Búast má við margskonar siðferðislegum viðbrögðum sem spanna allt…

One is On

Verk Unnar Andreu fjalla á mismunandi hátt um hverfandi dýpri tengsl milli manna á tímum vaxandi narsisma eða sjálfsdýrkunar. Verkin minna okkur á að narsisismi er form af persónuleikaröskun, sem fellst meðal annars í  yfirdrifinni sjálfsupphafning. Þessi hegðun er orðin viðurkennd…

Mynd af þér

Einkasýning með verkum eftir Sigurð Atla Sigurðsson. Sýningarstjóri Gavin Morrison. Sigurður Atli Sigurðsson (f. 1988) er óvanalega athugull á tilviljanakennd augnablik og umgjörð nútímalífs sem skilja eftir sig ummerki um tilvist okkar. Suðurveggur Skaftfells er þakinn sjötíu og fimm innrömmuðum…

Rithöfundalestin 2016

Rithöfundalestin verður haldin að venju fyrsta laugardaginn í aðventu, laugardaginn 26. nóv kl. 20:30 í sýningarsalnum. Að þessu sinni lesa Pétur Gunnarsson, Yrsa Sigurðardóttir, Auður Ava Ólafsdóttir, Magnús Sigurðsson og Inga Mekkín Guðmundsdóttir upp úr nýjum verkum. Með í för…

Vetraropnun Bistró og vetrarlokun Geirahús

Haustið er gengið í garð með tilheyrandi breytingum á opnunartíma. Skaftfell Bistró er opin daglega frá kl. 15:00-21:30. Geirahús verður lokað yfir vetrartímann og opnar aftur 1. júní 2017. Opnunartímar sýningarsalar og verslunar er daglega frá kl. 12:00-18:00, þar til 24. september…

never mine

Í sýningunni never mine breytir Miriam Jonas Bókabúðinni-verkefnarými í sögu sem á ekki að lesa heldur stíga inn í: heimsókn í ímyndaða námu, afdrep og tilraunastofu hliðarsjálfs hennar. Frásögnin er knúin áfram af áhrifum staðarhátta þar sem listakonan var að finna sjálfa sig umvafna háum fjöllum…

Depositions

Kvikmyndasýning í Herðubreið – bíósal, 24:21 min. Stuttmynd Luke Fowler er hugleiðing um hvað getur orðið, hvað hefði getað orðið, hvað gæti enn orðið ef heimurinn myndi snúast í aðra átt. Depositions film time runs in many directions, as do…

Gjörningur

Norska listakonan Nora Joung endursegir sögur sem styðjast við sögulegar staðreyndir, heimspekilegar vangaveltur og ljóðræna frásögn. Fyrir sýninguna Samkoma handan Norðanvinsins mun hún segja frá mismunandi virkni munnsins, menningarsögu hans, stúlku sem drukknaði og gúmmíbragði. „The rescue-Anne doll is said to be…