Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Litlir heimar

Listamannaspjall og opnar umræður um áhrif ferðamannaiðnaðarins á Seyðisfjörð. Þar sem vöxtur ferðamannaiðnaðarins á Íslandi er einn sá hraðasti í heiminum í dag er það orðið brýnna en nokkur sinni fyrr að ræða möguleg áhrif erlendra ferðamanna á íslenska menningu.…

Visible side when installed

Portúgalski listamaðurinn Vasco Costa og þýsk-austuríski listamaðurinn Wolfgang Obermair hafa unnið að samstarfsverkefnum síðan 2011. Sameiginlega kanna þeir leifar og áhrif á tilteknum menningar-, efnahags- og pólitískum svæðum. Með því að sameina aðferðir listsköpunnar og þjóðfræði leitast þeir við að…

Rúllandi snjóbolti/7, Djúpivogur

Rúllandi snjóbolti er alþjóðleg listasýning með verkum samtímalistamanna. Rúllandi snjóbolti/7, Djúpivogur leiðir saman listamenn sem vinna með hina ýmsu miðla við listsköpun sína s.s. teikningar, ljósmyndir, málverk, skúlptúra og myndskeið. Sýningin er samstarfsverkefni Kínverks-evrópsku menningarmiðstöðvarinnar (CEAC) í Xiamen í Kína,…

Í vinnslu

Gestalistamennirnir Kati Gausmann, Richard Skelton og Ráðhildur Ingadóttir ljúka dvöl sinni með kynningu á verkum í vinnslu í Bókabúðinni-verkefnarými sunnudaginn 26. júní frá kl. 12:00-18:00. Listamennirnir komu fyrst og dvöldu á Seyðisfirði í september 2014 og samtímis hófst þátttaka þeirra í…

Þríhöfði

List án landamæra ásamt Skaftfelli og LungA kynna samsýninguna Þríhöfða í Herðubreið á Seyðisfirði þann 11. júlí kl. 17:00. Seyðfirska bandið Times New Roman mun spila nokkur lög á opnuninni.  Sýningin er samstarf austfirsku listamannanna Arons Kale, Daníels Björnssonar og Odee.…