Útgáfuhóf vegna Valdamiklir menn

Útgáfu á glæpasögunni Valdamiklir menn eftir Jón Pálsson veður fagnað í Skaftfell Bistró laugardaginn 5. nóvember kl. 16:00. Höfundur mun lesa upp úr nýútkominni bók sinni ásamt Sólveigu Sigurðardóttur og Árna Elíssyni. Jón hefur áður sent frá sér ljóðabækur og…