Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

never mine

Í sýningunni never mine breytir Miriam Jonas Bókabúðinni-verkefnarými í sögu sem á ekki að lesa heldur stíga inn í: heimsókn í ímyndaða námu, afdrep og tilraunastofu hliðarsjálfs hennar. Frásögnin er knúin áfram af áhrifum staðarhátta þar sem listakonan var að finna sjálfa sig umvafna háum fjöllum…

Depositions

Kvikmyndasýning í Herðubreið – bíósal, 24:21 min. Stuttmynd Luke Fowler er hugleiðing um hvað getur orðið, hvað hefði getað orðið, hvað gæti enn orðið ef heimurinn myndi snúast í aðra átt. Depositions film time runs in many directions, as do…

Gjörningur

Norska listakonan Nora Joung endursegir sögur sem styðjast við sögulegar staðreyndir, heimspekilegar vangaveltur og ljóðræna frásögn. Fyrir sýninguna Samkoma handan Norðanvinsins mun hún segja frá mismunandi virkni munnsins, menningarsögu hans, stúlku sem drukknaði og gúmmíbragði. „The rescue-Anne doll is said to be…

Litlir heimar

Listamannaspjall og opnar umræður um áhrif ferðamannaiðnaðarins á Seyðisfjörð. Þar sem vöxtur ferðamannaiðnaðarins á Íslandi er einn sá hraðasti í heiminum í dag er það orðið brýnna en nokkur sinni fyrr að ræða möguleg áhrif erlendra ferðamanna á íslenska menningu.…

Visible side when installed

Portúgalski listamaðurinn Vasco Costa og þýsk-austuríski listamaðurinn Wolfgang Obermair hafa unnið að samstarfsverkefnum síðan 2011. Sameiginlega kanna þeir leifar og áhrif á tilteknum menningar-, efnahags- og pólitískum svæðum. Með því að sameina aðferðir listsköpunnar og þjóðfræði leitast þeir við að…

Rúllandi snjóbolti/7, Djúpivogur

Rúllandi snjóbolti er alþjóðleg listasýning með verkum samtímalistamanna. Rúllandi snjóbolti/7, Djúpivogur leiðir saman listamenn sem vinna með hina ýmsu miðla við listsköpun sína s.s. teikningar, ljósmyndir, málverk, skúlptúra og myndskeið. Sýningin er samstarfsverkefni Kínverks-evrópsku menningarmiðstöðvarinnar (CEAC) í Xiamen í Kína,…