Samkoma handan Norðanvindsins
Við erum Hyperbórearnir, við þekkjum það vel hversu afskekktur staður okkar er. Hvorki um láð né lög ratar þú leiðina til Hyperbóreanna: Jafnvel skáldið Pindar vissi minnst, á sínum tíma. Handan Norðursins, handan ísanna, handan dauðans – líf vort, hamingja…