One is On

Verk Unnar Andreu fjalla á mismunandi hátt um hverfandi dýpri tengsl milli manna á tímum vaxandi narsisma eða sjálfsdýrkunar. Verkin minna okkur á að narsisismi er form af persónuleikaröskun, sem fellst meðal annars í yfirdrifinni sjálfsupphafning. Þessi hegðun er orðin viðurkennd…