Í vinnslu

Gestalistamennirnir Kati Gausmann, Richard Skelton og Ráðhildur Ingadóttir ljúka dvöl sinni með kynningu á verkum í vinnslu í Bókabúðinni-verkefnarými sunnudaginn 26. júní frá kl. 12:00-18:00. Listamennirnir komu fyrst og dvöldu á Seyðisfirði í september 2014 og samtímis hófst þátttaka þeirra í…