Ljósmyndanámskeið
Lærðu í eitt skipti fyrir öll að nota fínu DSLR myndavélina þína. Grunnnámskeið þar sem farið verður yfir helstu tæknilegu stillingar stafrænnar DSLR myndavélar og grunnatriði myndbyggingar. Leiðbeinandi er Nikolas Grabar. Námskeiðið fer fram á ensku en kennslugögn verða á…