Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Listamannaspjall #26

Gestalistamenn Skaftfells í mars og apríl, Faith La Rocque, Leander Djønne og Valérie Bourquin, munu kynna verk sín og vinnuaðferðir fimmtudaginn 31. mars kl. 20:00 í Herðubreið. Norski listamaðurinn Leander Djønne dvelur í boði Norrænu menningargáttarinnar og hann mun sýna valin…

Opnunartímar um Páskana

Skaftfell Bistró verður opin á eftirfarandi tímum um Páskana: Skírdagur 15:00-21:00 Föstudagurinn langi 17:00-20:00 Laugardagur 12:00-21:00 Páskadagur 17:00-20:00 Annar í páskum 15:00-21:00 Sýningin NO SOLO verður opin á sama tíma. Skrifstofan er lokuð frá fimmtudegi til þriðjudags.

Myndband um Tvísöng

Jonathan og Rebecca Loyche gerðu nýverið myndband um hljóðskúlptúrinn Tvísöng. Seyðfirsku mæðgurnar Aðalheiður Borgþórsdóttir og Björt Sigfinnsdóttir sungu Móðir mín í kví kví og léku sér með gagnvirkna hljómburðinn.