Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Gursus í Tvísöng

Tónlistardúóið er Gursus er afleiðing óvænts fundar, milli alþýðutónlistar fiðluleikara og jass saxafónleikara, sem má rekja til lestarseinkunar. Saman leika þau fjöruga, öfluga, svipmikla og óstýriláta tónlist sem á sér ræturr í hefðbundin þjóðlög í bland við frjálsan og formlegan jass,…

Listamannaspjall #26

Gestalistamenn Skaftfells í mars og apríl, Faith La Rocque, Leander Djønne og Valérie Bourquin, munu kynna verk sín og vinnuaðferðir fimmtudaginn 31. mars kl. 20:00 í Herðubreið. Norski listamaðurinn Leander Djønne dvelur í boði Norrænu menningargáttarinnar og hann mun sýna valin…

Opnunartímar um Páskana

Skaftfell Bistró verður opin á eftirfarandi tímum um Páskana: Skírdagur 15:00-21:00 Föstudagurinn langi 17:00-20:00 Laugardagur 12:00-21:00 Páskadagur 17:00-20:00 Annar í páskum 15:00-21:00 Sýningin NO SOLO verður opin á sama tíma. Skrifstofan er lokuð frá fimmtudegi til þriðjudags.