Gursus í Tvísöng

Tónlistardúóið er Gursus er afleiðing óvænts fundar, milli alþýðutónlistar fiðluleikara og jass saxafónleikara, sem má rekja til lestarseinkunar. Saman leika þau fjöruga, öfluga, svipmikla og óstýriláta tónlist sem á sér ræturr í hefðbundin þjóðlög í bland við frjálsan og formlegan jass,…