Myndband um Tvísöng

Jonathan og Rebecca Loyche gerðu nýverið myndband um hljóðskúlptúrinn Tvísöng. Seyðfirsku mæðgurnar Aðalheiður Borgþórsdóttir og Björt Sigfinnsdóttir sungu Móðir mín í kví kví og léku sér með gagnvirkna hljómburðinn.
Jonathan og Rebecca Loyche gerðu nýverið myndband um hljóðskúlptúrinn Tvísöng. Seyðfirsku mæðgurnar Aðalheiður Borgþórsdóttir og Björt Sigfinnsdóttir sungu Móðir mín í kví kví og léku sér með gagnvirkna hljómburðinn.
Lokahnykkurinn í tékkneska, norska og íslenska samstarfsverkefninu Frontiers of Solitude fór fram dagana 4.- 6. febrúar í Prag. Þá var opnuð sýning á verkum eftir 19 listamenn og efnt til málþings þar sem rýnt var í og borin saman sjónarhorn…
Nemendur Seyðisfjarðarskóla í 8.-10. bekk tóku þátt í listsmiðju fyrr í vetur sem var stýrð af Nikolas Grabar. Í smiðjunni lærðu þau undirstöðuatriði stafrænnar ljósmyndunar og gerðu í lokin hvert fyrir sig sitt “ljósamálverk” þar sem myndir eru teknar á…
In collaboration with the Goethe-Institut Dänemark, Skaftfell will be able to offer a grant to one artist, for a two-month residency between September – December 2016. Application deadline: March 15, 2016. Objectives The aim of the Residency Program at…
Opnun 4. febrúar kl. 18:00 í Školská 28 Gallery, Fotograf Gallery og Ex Post í Prag, Tékklandi. Sýningartímabil: 5. febrúar – 4. mars 2016 Málþing: 5.- 6. febrúar í French Institute í Prag, Tékklandi Listamenn: Finnur Arnar Arnarson (IS), Karlotta Blöndal (IS), Gunhild Enger (NO), Þórunn Eymundardóttir (IS), Monika…
Nemendur Listaháskóla Íslands koma til Seyðisfjarðar í febrúar til að taka þátt í árlegu námskeiði, Seyðisfjörður vinnustofa, undir leiðsögn Björns Roth og Kristjáns Steingríms. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Dieter Roth Akademíuna, Tækniminjasafn Austurlands og Skaftfells. Yfirskrift sýningarinnar, NO…
Föstudaginn 28. janúar fer fram kynning á Íslenska og Rúmenska samstarfsverkefninu Artists as agents of institutional exchange í transit.ro/ Iasi, í Iasi í Rúmeníu. Tinna Guðmundsdóttir, forstöðukona Skaftfells og myndlistarkonan og fyrrverandi gestalistamaður Skaftfells Christina David (RO) munu halda stutt…
Like a steady moving creek, life passes patiently with or without us. Lifeforce juxtaposes an out of focus image of a large boulder violently battered by cresting waves with fragmented pieces of snowy ice sheets being carried out to sea.…
Interzone, eða yfirráðasvæði, eru sundurlaus og svipuð, tengd hvert við annað með myndum og orkuflæðinu frá landslags myndskeiði. Interzones or territories, disparate and similar, connected to each other by conducting images and by the energy transmitted through the filmed landscapes.…
Verið hjartanlega velkomin að upplifa listrænar tilraunir, fimmtudaginn 21. janúar, frá kl. 20:00-22:00 í Bókabúðinni-verkefnarými. Þýska listakonan Nora Mertes skoðar tengsl mannslíkamans og efnis í umhverfinu. Hún notar hendur sínar og líkama til að velta fyrir sér, forma og endurmóta…