Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Opnunartímar yfir hátíðarnar

Kæru listunnendur fjær og nær. Sýning með verkum Eyborgar Guðmundsdóttur og Eygló Harðardóttur verður opin aukalega fram að hátíðunum. Opnunartímar: Fim 17. des kl. 15:00-20:00 Fös 18. des kl. 15:00-20:00 Lau 19. des kl. 15:00-20:00 Sun 20. des lokað Mán 21. des…

Skynjunarstofa um liti og form

Í tengslum við opnun sýningar á verkum Eyborgar Guðmundsdóttur og Eyglóar Harðardóttur í Skaftfelli, laugardaginn 31. október, var sjöunda fræðsluverkefnið sem Skaftfells hleypt af stokkunum. Skaftfell hóf árið 2007 markvisst fræðslustarf sniðið að þörfum grunnskólanna á Austurlandi. Skaftfell hefur síðan þá…

Netútsending

Gestalistamaður Skaftfells Cristina David, tekur þátt íslenska og rúmenska samstarfsverkefninu Artists as Agents of Institutional Exchange. Sem hluti af því verkefni mun Cristina steyma í gegnum netið.  Nánar um verkefnið Artists as Agents of Institutional Exchange is a 2015 joint initiative of tranzit.ro/…

Hérna

  Óhætt er að segja að hið séríslenska hikorð „hérna“ hjálpi manni að finna aftur þráðinn þegar maður tapar honum stundarkorn í samtali og frásögn. Sænska listakonan Victoria Brännström opnar sýninguna Hérna í Bókabúðinni-verkefnarými. Victoria mun m.a. sýna afrakstur þögula…

Listamannaspjall #24

Gestalistamennirnir Cristina David, Robertas Narkus og Victoria Brännström kynna verk sín og starfsferil á listamannaspjalli. Bæði Cristina og Robertas dvelja í Skaftfelli í tengslum við alþjóðleg samstarfsverkefni, Cristina tekur þátt í Artists as Agents of Institutional Exchange og Robertas tekur…