Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Myndband um Tvísöng

Jonathan og Rebecca Loyche gerðu nýverið myndband um hljóðskúlptúrinn Tvísöng. Seyðfirsku mæðgurnar Aðalheiður Borgþórsdóttir og Björt Sigfinnsdóttir sungu Móðir mín í kví kví og léku sér með gagnvirkna hljómburðinn.

NO SOLO

Nemendur Listaháskóla Íslands koma til Seyðisfjarðar í febrúar til að taka þátt í árlegu námskeiði, Seyðisfjörður vinnustofa, undir leiðsögn Björns Roth og Kristjáns Steingríms. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Dieter Roth Akademíuna, Tækniminjasafn Austurlands og Skaftfells. Yfirskrift sýningarinnar, NO…

Interzone

Interzone, eða yfirráðasvæði, eru sundurlaus og svipuð, tengd hvert við annað með myndum og orkuflæðinu frá landslags myndskeiði. Interzones or territories, disparate and similar, connected to each other by conducting images and by the energy transmitted through the filmed landscapes.…

Suspending plains

Verið hjartanlega velkomin að upplifa listrænar tilraunir, fimmtudaginn 21. janúar, frá kl. 20:00-22:00 í Bókabúðinni-verkefnarými. Þýska listakonan Nora Mertes skoðar tengsl mannslíkamans og efnis í umhverfinu. Hún notar hendur sínar og líkama til að velta fyrir sér, forma og endurmóta…