Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Local/Focal/Fluctuant

Föstudaginn 25. sept, kl. 19:30 – 22.00 Bókabúðin-verkefnarými Seyðisfjörður býr yfir alþjóðlegri tengingu við umheiminn. Gríska listateymið Campus Novel rannsakar þennan hafnarbæ á Austurlandi í samhengi við almenna ímynd um samsvarandi svæði. Straumur fólks, innfluttra vara og upplýsinga mótar einkenni…

Parallel Line Up í Breiðdalssetri

Í nýjasta verkefni sínu “Parallel Line Up“ skoðar þýski listamaðurinn Jenny Brockman umhverfið, virkni þess og gagnkvæm tengsl við manneskjuna. Hún rannsakar sérstaklega eldfjallafræði og jarðfræði, en hvor fræðin um sig inniheldur tilurð nýs landslags eða eyðileggingu þess gamla. Þungamiðja…

Frontiers of Solitude

Frontiers of Solitude er alþjóðlegt samstarfsverkefni milli listamanna og listastofnana í þremur Evrópulöndum; Školská 28 (Tékklandi), Atelier Nord (Noregi) og Skaftfells. Ýmislegt verður á döfinni í tengslum við verkefnið þ.á.m. gestavinnustofudvöl, rannsóknarleiðangrar og vinnnustofur í hverju því landi sem tekur…