Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Netútsending frá Rúmeníu

Í byrjun árs dvaldi Ásdís Sif Gunnarsdóttir hjá tranzit.ro, í Rúmeníu, sem fulltrúi í íslenska og rúmenska samstarfsverkefninu Artists as Agents of Institutional Exchange. Á meðan dvöl hennar stóð streymdi hún í gegnum netið m.a. í þeim tilgangi að rannsaka mörk gestavinnustofa.…

Opnunartímar yfir hátíðarnar

Kæru listunnendur fjær og nær. Sýning með verkum Eyborgar Guðmundsdóttur og Eygló Harðardóttur verður opin aukalega fram að hátíðunum. Opnunartímar: Fim 17. des kl. 15:00-20:00 Fös 18. des kl. 15:00-20:00 Lau 19. des kl. 15:00-20:00 Sun 20. des lokað Mán 21. des…