Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Stigi

Fimmtudaginn 13. ágúst munu sænsku systurnar Gerd Aurell, myndlistarmaður, og Karin Aurell, tónskáld, flytja sjón- og hljóðrænna samstarfsverkefnið Stigi í Bókabúðinni verkefnarými. Allir velkomnir! Systurnar hafa undanfarin ár unnið með nálgun sem felur í sér að  Karin spilar á flautu…

Landslag hjartans

Sýningarstjóri Þórunn Eymundardóttir Þráin eftir því að tilheyra, að sjá og skilja sjálfan sig er öllum mönnum sameiginlegt. Það umhverfi sem einstaklingurinn vex úr grasi í verður óhjákvæmilega stór partur af sjálfsmynd hans og hefur áhrif á það hvernig hann…

denatured, 26-28 júní

Í Bókabúðinni-verkefnarými 26-28 júní, 2015 Í tengslum við 120 ára afmælishöld Seyðisfjarðarkaupstaðar mun breski gestalistamaðurinn David Edward Allen sýna nýleg verk í Bókabúðinni-verkefnarými. Sýning opnar föstudaginn 26. júní kl. 17:00, og er opin um helgina frá 15:00-19:00. THE ANIMAL The…