Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

denatured, 26-28 júní

Í Bókabúðinni-verkefnarými 26-28 júní, 2015 Í tengslum við 120 ára afmælishöld Seyðisfjarðarkaupstaðar mun breski gestalistamaðurinn David Edward Allen sýna nýleg verk í Bókabúðinni-verkefnarými. Sýning opnar föstudaginn 26. júní kl. 17:00, og er opin um helgina frá 15:00-19:00. THE ANIMAL The…

Islandia en Islandia

19.-22. ágúst í Bókabúðinni-verkefnarými Verkefnið Islandia en Islandia miðar að því að skapa samtal við listamenn búsetta á Seyðisfirði og ræða hugmyndina um smærri vinnustofur. Listamönnum verður boðið upp á örlistamannadvöl Bókabúðinni, eða við Tvísöng, og fá þar tvær klukkustundir við að setja fram…

Sagas

Saturday night May 30th. at 21:00 current artist-in-residence at Skaftfell Francesco Bertelé will present the video performance Sagas connected to his current project and exhibition at the Bookshop – projectspace; GUHA. The Video performance is of approx. 20 minutes duration…

Gestalistamenn í maí

Rannsóknir og listköpun Alexandru Ross hverfist um að fanga og setja fram tilstilli samræðu. Með hugmyndina um félagslyndi rótgróna býr hún til umhverfi og kannar millibils augnablik í samtali með áherslu á efni sem venjuleg er óskráð eða litið fram…