Listamannaspjall # 23

Þriðjudaginn 4. ágúst býður Skaftfell upp á listmannaspjall á þriðju hæð Skaftfells. Listamennirnir Gerd Aurell, Jenny Brockmann, Richard Merrill Höglund og Karena Nomi (en þau eru hluti af listamannateymi ásamt Peter Dowling og Rob Kennedy) munu kynna verk sín og verkefni…