Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

Heimsókn í VA

Þann 28. október fóru tveir gestalistamenn frá Skaftfelli til Neskaupsstaðar og héldu kynningu á verkum sínum í valáfanganum Listakademían í Verkmenntaskóla Austurlands. Erik Bünger og Petter Letho eru báðir sænskir og dvelja í Skaftfell með styrk frá Norrænu menningargáttinni. Erik…

SUM

Frumsýning á kvikmyndaverkinu SUM eftir Cai Ulrich von Platen. Sunnudaginn 1. mars kl. 16:00 í Herðubreið, bíósal. Nánar um myndina: Við gæjumst inn í notalegt skrifstofupláss í Kaupmannahöfn. Í öruggu umhverfi framkvæma tveir aldraðir endurskoðendur daglegar bókhaldsvenjur, við sveiflumst í…

Listamannaspjall #21

Fimmtudaginn 12. febrúar kl. 17:00 í Skaftfell Bistró. Danski listamaðurinn Cai Ulrich von Platen, gríski listamaðurinn Effrosyni Kontogeorgou – búsettur í Berlín, og breski rithöfundurinn Helen Jukes kynna verk sín og viðfangsefni á listamannaspjalli. The work of visual artist Cai…

Listamannaspjall #20

Gestalistamenn Skaftfells í janúar Gideonsson/Londré (SE) og Jessica Auer (CA) fjalla um verk sín og viðfangsefni þriðjudaginn 20. janúar kl. 17:00 í Skaftfell Bistró.  Um listamennina Jessica Auer (f.1978) er ljósmyndari og myndlistarmaður frá Montreal, Kanada. Í verkum sínum fjallar…

Still Ruins, Moving Stones

Myndbandsverkið „Still Ruins, Moving Stones“ eftir kanadísku myndlistarkonuna Jessica Auer er sýnt á hverju kvöldi í glugga Bókabúðinar-verkefnarými  frá fimmtudeginum 22. jan til fimmtudagsins 29. jan. Four hundred years after settling a new world, the Norse colonizers of Greenland disappeared.For centuries…

Stafrænt handverk

Stafrænt handverk er verkefni sem hannað var fyrir 5.-7. bekk og lagði áherslu á sköpun, endurvakningu gamals handverks, vísindalega nálgun og sjálfbærni.  Nemendur lærðu að búa til eigin litarefni og málningu úr hráefnum sem finna má í nærumhverfi. Að því…

Áramótakveðja – Geirahús

Geirahús, fyrrum heimilis Ásgeirs Jón Emilssonar að Oddagötu 4c, prýðir áramótakveðju Skaftfells. Geiri bjó yfir mikilli sköpunarþörf og skreyti húsið sitt af mikilli natni. Saga Geira er einstök og í dag stendur húsið sem vitnisburður um félagslegar aðstæður heyrnarskertra á…