Gestalistamenn í maí

Rannsóknir og listköpun Alexandru Ross hverfist um að fanga og setja fram tilstilli samræðu. Með hugmyndina um félagslyndi rótgróna býr hún til umhverfi og kannar millibils augnablik í samtali með áherslu á efni sem venjuleg er óskráð eða litið fram…