Heimsókn í VA
Þann 28. október fóru tveir gestalistamenn frá Skaftfelli til Neskaupsstaðar og héldu kynningu á verkum sínum í valáfanganum Listakademían í Verkmenntaskóla Austurlands. Erik Bünger og Petter Letho eru báðir sænskir og dvelja í Skaftfell með styrk frá Norrænu menningargáttinni. Erik…