Skaftfell Residency

Skaftfell Residency

KYNNING

Föstudag – sunnudag, 27. -29. mars,  í Bókabúðinni-verkefnarými Á sýningunni KYNNING  gefur að líta afrakstur eftir tveggja mánaða vinnudvöl á Seyðisfirði. Verið velkominn á opnunina föstudaginn 27. mars kl. 20:00. Listamaðurinn mun einnig kynna vangaveltur sem komu fram á meðan…

Heimsókn í VA

Þann 28. október fóru tveir gestalistamenn frá Skaftfelli til Neskaupsstaðar og héldu kynningu á verkum sínum í valáfanganum Listakademían í Verkmenntaskóla Austurlands. Erik Bünger og Petter Letho eru báðir sænskir og dvelja í Skaftfell með styrk frá Norrænu menningargáttinni. Erik…

SUM

Frumsýning á kvikmyndaverkinu SUM eftir Cai Ulrich von Platen. Sunnudaginn 1. mars kl. 16:00 í Herðubreið, bíósal. Nánar um myndina: Við gæjumst inn í notalegt skrifstofupláss í Kaupmannahöfn. Í öruggu umhverfi framkvæma tveir aldraðir endurskoðendur daglegar bókhaldsvenjur, við sveiflumst í…

Listamannaspjall #21

Fimmtudaginn 12. febrúar kl. 17:00 í Skaftfell Bistró. Danski listamaðurinn Cai Ulrich von Platen, gríski listamaðurinn Effrosyni Kontogeorgou – búsettur í Berlín, og breski rithöfundurinn Helen Jukes kynna verk sín og viðfangsefni á listamannaspjalli. The work of visual artist Cai…

Listamannaspjall #20

Gestalistamenn Skaftfells í janúar Gideonsson/Londré (SE) og Jessica Auer (CA) fjalla um verk sín og viðfangsefni þriðjudaginn 20. janúar kl. 17:00 í Skaftfell Bistró.  Um listamennina Jessica Auer (f.1978) er ljósmyndari og myndlistarmaður frá Montreal, Kanada. Í verkum sínum fjallar…