Sequences VII – utandagskrá: „Salat Dagar“ 18. – 19. apríl

Í Bókabúðinni-verkefnarými Opnun laugardaginn 18. apríl kl. 17:00. Sunnudaginn opið kl. 13:00-16:00. Sem hluti af Sequences VII – utandagskrá kynnir Skaftfell SALAT DAGAR (Salat Days) eftir gestalistamanninn Jan- Michel Harmening. Harmening sýnir nýtt verk Die Locherin sem hann vann á…